by admin | des 18, 2013 | Kraumur
Á Kraumslistanum í ár er að finna sjö framúrskarandi plötur frá metnaðarfullu tónlistarfólki. Tónlistarárið 2013 var fjölbreytt og spennandi og allar þær útgáfur sem fengu tilnefningu á Úrvalslista Kraums bera þess merki að unnið hefur verið að þeim af alúð og mikið...
by admin | mar 22, 2013 | ABC Barnahjálp, Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Töfraflautan, Vinafélag Vin
Að þessu sinni er um fyrri úthlutun sjóðsins að ræða en úthlutað verður aftur seinna á árinu og þá einungis til þróunarverkefna. 48.3 milljónum er úthlutað til fimm verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkinu Kenya í samstarfi við ABC...
by admin | mar 21, 2013 | Kraumur
Kraumur tónlistarsjóður úthlutar í dag 10.4 milljónum til listamanna og verkefna sem eiga sér stað hér heima og að heiman árið 2013. Rúmlega tíu milljónum króna er varið til 16 verkefna á sviði innrásar og útrásar íslenskrar tónlistar en einnig er stuðlað að...
by admin | jan 7, 2013 | Kraumur
Kraumur tónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum fyrir verkefni á sviði íslenskrar tónlistar sem ráðgert er að eigi sér stað árið 2013. Auglýst er sérstaklega eftir verkefnum sem ekki eru hafin áður en úthlutað er úr sjóðnum. Úthlutað verður um miðjan mars. Ráðgert er...
by admin | des 19, 2012 | Kraumur
Kraumslistinn 2012, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, var kynntur í dag. Á Kraumslistanum er að finna sex plötur sem allar bera þess merki að mikið hefur verið í þær lagt. Hér er að finna vönduð verk eftir leitandi, framsækið og umfram allt framúrskarandi...
by admin | mar 14, 2012 | Kraumur
Of Monsters and Men, Sóley Stefánsdóttir, Sólstafir, Lay Low, og fleiri fá styrk á fimm ára starfsafmæli Kraums. Á fimm ára starfsafmæli sjóðsins heldur Kraumur áfram að styðja íslenskt tónlistarlíf af krafti. Í dag tilkynnti sjóðurinn stuðning við 15 verkefni; 10...