by Elin Henrysdottir | des 11, 2017 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Við óskum handhöfum Kraumsverðlaunanna 2017 hjartanlega til hamingju! Cyber – Horror GlerAkur – The Mountains Are Beautiful Now Hafdís Bjarnadóttir – Já JDFR – Brazil SiGRÚN – Smitari Sólveig Matthildur – Unexplained miseries & the acceptance of sorrow Þetta er í...
by Elin Henrysdottir | des 10, 2016 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Við óskum handhöfum Kraumsverðlaunanna 2016 hjartanlega til hamingju! Alvia Islandia – Bubblegum Bitch Amiina – Fantomas GKR – GKR Gyða Valtýsdóttir – Epicycle Kælan mikla – Kælan mikla Páll Ívan frá Eiðum – This is my shit Þetta er í níunda sinn sem Kraumur...
by Regína Bjarnadóttir | okt 12, 2016 | Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur
Aurora velgerðasjóður sem stofnaður var árið 2007, hefur frá upphafi lagt áherslu á stuðning við tónlistar- og hönnunarlíf landsins. Í því markmiði stofnaði Aurora tvo sjálfstæða sjóði á árunum 2008 og 2009, en það voru sjóðirnir Kraumur tónlistarsjóður og...
by admin | des 20, 2015 | Kraumur
Það var mikil gleði í Vonarstrætinu þann 17. desember þegar Kraumur tilkynnti hvaða 6 íslensku tónlistarmenn og hljómsveitir hljóta Kraumsverðlaunin í ár! Listamennirnir sem þóttu skara fram úr í gæðum og frumleika þetta árið eru Dj flugvél og geimskip fyrir sína...
by admin | mar 15, 2015 | Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur
Hljómsveitir og tónlistarmenn, hönnuðir og arkitektar mættust í pop-up borg framtíðarinnar í porti Listasafns Reykjavíkur laugardagskvöldið 14.mars í Götu-partý Kraums og Hönnunarsjóðs Auroru. Þeir tónlistarmenn sem komu fram voru: Retro Stefson, Sin Fang, Samaris,...
by admin | des 11, 2014 | Kraumur
Sex listamenn og hljómsveitir hlutu í dag Kraumsverðlaunin 2014 en tilkynnt var um vinningshafana við hátíðlega athöfn í Vonarstrætinu. Verðlaunahafarnir eru Óbó, sem hljóta verðlaunin fyrir plötuna Innhverfi, Pink Street Boys fyrir Trash From The Boys,...