Kraumsverðlaunin afhent í áttunda sinn

Kraumsverðlaunin afhent í áttunda sinn

Það var mikil gleði í Vonarstrætinu þann 17. desember þegar Kraumur tilkynnti hvaða 6 íslensku tónlistarmenn og hljómsveitir hljóta Kraumsverðlaunin í ár! Listamennirnir sem þóttu skara fram úr í gæðum og frumleika þetta árið eru Dj flugvél og geimskip fyrir sína...
Kraumslistinn 2014

Kraumslistinn 2014

Sex lista­menn og hljóm­sveit­ir hlutu í dag Kraum­sverðlaun­in 2014 en tilkynnt var um vinningshafana við hátíðlega athöfn í Vonarstrætinu. Verðlauna­haf­arn­ir eru Óbó, sem hljóta verðlaun­in fyr­ir plöt­una Inn­hverfi, Pink Street Boys fyr­ir Trash From The Boys,...