by admin | des 1, 2021 | Kraumur Music Awards
Líkt og kunnugt er stendur Aurora velgerðasjóður að Kraumsverðlaununum sem veitt eru fyrir útgefna tónlist. Í dag, þann 1. desember, á degi íslenskrar tónlistar hefur verið tilkynnt hvaða 21 tónlistarfólk og hljómsveitir hlutu tilnefningu til Kraumsverðlaunanna í ár....
by Regína Bjarnadóttir | sep 6, 2021 | Aurora Music, Kraumur Music Awards, Mengi
Á föstudaginn sl. hófst ný tónlistaröð í Mengi þar sem fagnað er þeim hljómsveitum sem tilnefnd voru til Kraumsverðlaunana í fyrra. Þetta er samstarf Auroru velgerðasjóðs og Mengi, en Mengi sér um að skipuleggja og halda viðburðinn. Tónleikarnir verða haldnir...
by Regína Bjarnadóttir | des 14, 2020 | Kraumur, Kraumur Music Awards
GUGUSAR, INGIBJÖRG TURCHI, SALÓME KATRÍN, SKOFFÍN, ULTRAFLEX OG VOLRUPTUS hlutu Karumsverðlaunin árið 2020. Við hjá Auroru velgerðasjóði óskum þeim innilega til hamingju með verðlaunin! Kraumsverðlaunin voru afhent í þrettánda sinn á Laugaveginum síðdegis sl....
by Regína Bjarnadóttir | nóv 30, 2020 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Kraumsverðlaunin verða afhent í þrettánda sinn nú í desember þar sem verðlaun verða veitt fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Meðal þeirra listamanna sem hlotið hafa verðlaunin til þessa...
by Regína Bjarnadóttir | des 12, 2019 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Við óskum handhöfum Kraumsverðlaunanna 2019 hjartanlega til hamingu!! ♥♥ Between Mountains – Between Mountains Bjarki – Happy Earthday Gróa – Í glimmerheimi Hlökk – Hulduljóð K.óla – Allt verður alltílæ Sunna Margrét – Art of...
by Regína Bjarnadóttir | des 3, 2019 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Við kynnum með stolti tilnefningar til Kraumsverðlaunanna i ár með birtingu Kraumslistans 2019. Þetta er í tólfta sinn sem Kraumslistann er birtur yfir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Greinilegt er...