by Regína Bjarnadóttir | júl 22, 2020 | Keramikverkstæði
Aurora er stolt að kynna að við nýlega skrifuðum undir samning við Utanríkisráðuneyti Íslands um samfjármögnun til frekari uppbyggingu á Lettie Stuart Pottery (LSP) í Sierra Leone. Verkefnið kallast Handleiðsla, fyrstu skrefin í sjálfbærum rekstri Lettie Stuart...
by Suzanne Regterschot | júl 1, 2020 | Keramikverkstæði, Pottery School
Sum ykkar eru því vel kunnug að skrifstofuhúsnæði Auroru hefur verið búið búnaði frá Easy Solar til nýtingar sólarorku en vissuð þið að við erum einnig að vinna með Easy Solar að því að knýja Lettie Stuart keramiksetrið í Waterloo með sólarorku? Vegna þess að Waterloo...
by Regína Bjarnadóttir | ágú 22, 2019 | Keramikverkstæði, Sweet Salone
Það var fullt út úr dyrum á Hönnunarsafni Íslands nú í dag þegar hönnunarverkefni Auroru í Sierra Leone voru kynnt. Aurora vill þakka Guðbjörgu Káradóttir fyrir hennar frábæru kynningu og innsýni í hennar aðkomu að keramikverkefni Auroru og einnig Hönnunarsafninu...
by Regína Bjarnadóttir | maí 21, 2019 | Keramikverkstæði
Síðastliðnar vikur hafa verið annasamari en vanalega hjá Lettie Stuart leirkeraverkstæðinu. Sólarsellur hafa verið settar á þakið og er þar með loksins komið rafmagn á verkstæðið, til að geta keyrt nauðsynlegan búnað, veitt lýsingu á skýjuðum dögum og kælt drykki!...
by Regína Bjarnadóttir | mar 27, 2019 | Keramikverkstæði
Lettie Stuart keramikskólinn hóf kennslu núna í byrjun mars 2019. Tíu spenntir nemendur komu saman á fyrsta degi skólans og voru þau kynnt fyrir starfsfólki Lettie Stuart leirkeraverkstæðisins og var farið í gegnum kennsluáætlunina. Námskeiðið er nú komið á fullt...
by Regína Bjarnadóttir | feb 14, 2019 | Keramikverkstæði, Pottery School
Í gær var formlega tekið í notkun nýuppgert keramikverkstæði Lettie Stuart Pottery Center í Campbell Town, Waterloo, Sierra Leone. Til opnunarinnar var boðið öllum hagsmunaðilum í nærumhverfinu og var verkstæðið og fyrirhugaður keramikskóli kynntur fyrir þeim. Um eitt...