by Suzanne Regterschot | okt 20, 2020 | ICT trainings
Aurora velgerðasjóður hefur lokið sínu fyrsta tölvunámskeiði fyrir byrjendur í Freetown eftir að COVID-19 faraldurinn hófst í febrúar síðastliðnum. Við erum einungis með níu nema á námskeiðinu til að geta fylgt settum reglum um nándar- og fjöldatakmarkanir. Við erum...
by Suzanne Regterschot | feb 10, 2020 | ICT trainings
Síðastliðinn föstudag, 7. febrúar gáfum við út fjórtán útskriftarskírteini fyrir nemendur á grunntölvunámskeiðinu okkar. Auk skírteinanna komum við Princes Caulker á óvart með tölvu sem við fengum gefins frá Íslandsbanka. Hún varð stigahæst á lokaprófinu og var með...
by Regína Bjarnadóttir | des 6, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Í dag útskrifuðust 10 nemendur af byrjenda tölvunámskeiði Auroru! Síðastliðnar tvær vikur hafa nemendurnir nýtt tímann í að skilja vel grunninn að því að verða tölvufær. Í lok námskeiðsins var útskriftarveisla þar sem veitt voru viðurkenningarskjöl og komum við besta...
by Suzanne Regterschot | nóv 6, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Við tilkynnum með ánægju að allir 19 nemendurnir úr tölvunámskeiði Auroru fengu útskriftarskírteinið sitt síðastliðinn föstudag. Eftir að hafa þeytt 2 klukkustunda lokapróf var haldið upp á útskriftina með pompi og prakt og ræðum frá bæði nemendum og starfsfólki...
by Regína Bjarnadóttir | okt 14, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Í morgun hófu 19 nemendur fyrsta tölvunámskeiðið á Wilkinson Road! Þau muna vera með okkur á skrifstofunni næstu 3 vikurnar og á þeim tíma læra allt sem er hægt að vita um Word, Excel, Powerpoint og Google Docs!
by Regína Bjarnadóttir | sep 19, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Aurora mun halda nýtt tölvunámskeið í október 2019. Á þessu námskeiði verður einblínt á Microsoft Office og Google Docs. Helsta breytingin frá fyrri námskeiðum er að þetta námskeið varir lengur eða þrjár vikur, í stað einnar áður. Námskeiðið er í staðinn ekki lengur...