by Suzanne Regterschot | jún 30, 2021 | ICT trainings
Over the past two weeks, we have enjoyed being surrounded by eager students participating in our new web development course. Together with our partner, Byte Limited, we recognized the need to enhance the digital skillset of young people. As a result, Byte Limited...
by Suzanne Regterschot | okt 20, 2020 | ICT trainings
Aurora velgerðasjóður hefur lokið sínu fyrsta tölvunámskeiði fyrir byrjendur í Freetown eftir að COVID-19 faraldurinn hófst í febrúar síðastliðnum. Við erum einungis með níu nema á námskeiðinu til að geta fylgt settum reglum um nándar- og fjöldatakmarkanir. Við erum...
by Suzanne Regterschot | feb 10, 2020 | ICT trainings
Síðastliðinn föstudag, 7. febrúar gáfum við út fjórtán útskriftarskírteini fyrir nemendur á grunntölvunámskeiðinu okkar. Auk skírteinanna komum við Princes Caulker á óvart með tölvu sem við fengum gefins frá Íslandsbanka. Hún varð stigahæst á lokaprófinu og var með...
by Regína Bjarnadóttir | des 6, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Í dag útskrifuðust 10 nemendur af byrjenda tölvunámskeiði Auroru! Síðastliðnar tvær vikur hafa nemendurnir nýtt tímann í að skilja vel grunninn að því að verða tölvufær. Í lok námskeiðsins var útskriftarveisla þar sem veitt voru viðurkenningarskjöl og komum við besta...
by Suzanne Regterschot | nóv 6, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Við tilkynnum með ánægju að allir 19 nemendurnir úr tölvunámskeiði Auroru fengu útskriftarskírteinið sitt síðastliðinn föstudag. Eftir að hafa þeytt 2 klukkustunda lokapróf var haldið upp á útskriftina með pompi og prakt og ræðum frá bæði nemendum og starfsfólki...
by Regína Bjarnadóttir | okt 14, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Í morgun hófu 19 nemendur fyrsta tölvunámskeiðið á Wilkinson Road! Þau muna vera með okkur á skrifstofunni næstu 3 vikurnar og á þeim tíma læra allt sem er hægt að vita um Word, Excel, Powerpoint og Google Docs!