by admin | nóv 17, 2011 | Hönnunarsjóður Auroru
En þá var úthlutað 6.000.000 kr. til framúrskarandi hönnuða og verkefna þeirra. Alls hefur því verið úthlutað úr sjóðnum rúmlega 17.500.000 króna árið 2011. Að þessu sinni fengu tveir aðilar framhaldsstyrki til frekari eflingar verkefna sinna, sem er í takt við þá...
by admin | nóv 17, 2011 | Hönnunarsjóður Auroru
Hönnunarsjóður Auroru ásamt nokkrum styrkþegum hans miðla af reynslu sinni á tímamótum í starfsemi sjóðsins í fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands, fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20 í Hafnarhúsi. Aurora Velgerðarsjóður,...
by admin | mar 23, 2011 | Hönnunarsjóður Auroru
Bóas Kristjánsson, HAF, Uppruni, saga og þróun bókstafsins „ð“ fá ásamt fleiri spennandi verkefnum styrk í rúmlega 11 milljón króna úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru. Sjóðurinn hefur leitast við að styrkja framúrskarandi hönnuði með heilsteypta...
by admin | mar 13, 2011 | Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur
Góð mæting var í stofu 101 á Háskólatorgi þegar Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands kynnti árangursmat sitt á starfsemi og styrkveitingum dóttursjóðanna.. Markmið með gerð árangursmatsins var fyrst og fremst að aðstoða stjórnendur sjóðanna til að meta það starf sem...
by admin | feb 16, 2011 | Ársæll, Barnavernd, Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Listasafn Íslands, Menntaverkefni SL, Sviðslistir
Í dag 16.febrúar úthlutar Aurora Velgerðasjóður í fjórða sinn um 100 milljónum króna til sex verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkinu Síerra Leóne. Styrkur til sviðslista: Sviðslistir á Íslandi eru í mikilli framþróun og hefur...
by admin | okt 21, 2010 | Hönnunarsjóður Auroru
Hönnunarsjóður Auroru veitir 6.000.000 til fjögurra verkefna. Þetta er fimmta úthlutun úr sjóðnum síðan hann var stofnaður þann 13.febrúar 2009. Ákveðið var að hafa þrjár úthlutanir á þessu ári til þess að koma til móts við verkefnahraða. Þriðja úthlutun...