by admin | maí 30, 2013 | Hönnunarsjóður Auroru
Níu verkefni fengu úthlutað 9,6 milljónum króna í 10. úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru. Verkefnin sem hlutu styrk eru af margvíslegum og ólíkum toga. Má þar nefna þróun þarabaða þar sem umsækjendur stefna að því að setja upp tilraunaverkefni í Gróttu á Seltjarnarnesi í...
by admin | mar 22, 2013 | ABC Barnahjálp, Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Töfraflautan, Vinafélag Vin
Að þessu sinni er um fyrri úthlutun sjóðsins að ræða en úthlutað verður aftur seinna á árinu og þá einungis til þróunarverkefna. 48.3 milljónum er úthlutað til fimm verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkinu Kenya í samstarfi við ABC...
by admin | mar 15, 2013 | Hönnunarsjóður Auroru
Hönnunarsjóður Auroru kynnti á HönnunarMars nýtt verkefni á sviði byggða- og íbúðaþróunar. Hugmyndin er að efna til hugmyndavettvangs, þar sem einblínt verður á að vinna þverfaglega og gefa ungum hönnuðum, arkitektum, tæknimenntuðum einstaklingum og hugvísinda- og...
by admin | nóv 27, 2012 | Hönnunarsjóður Auroru
Gleðin var við völd í Vonarstrætinu þegar Hönnunarsjóðurinn úthlutaði 6,5 milljónum. Ostwald Helgason, Spark Design Space og Vöruhönnuðaverkefnið Textasíða voru meðal þeirra sem fengu styrk. Sjóðurinn hefur nú úthlutað 17 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefna á...
by admin | maí 31, 2012 | Hönnunarsjóður Auroru
Sjö framúrskarandi verkefni hljóta styrki í fyrri úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru 2012 þar á meðal hönnunartvíeykið Ostwald Helgason, Eygló og Barnafatamerkið As We Grow. Fyrri úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru var haldin með viðhöfn í Vonarstrætinu þar sem sjö ólík...
by admin | feb 15, 2012 | Barnavernd, Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Menntaverkefni SL
Fimmta úthlutun Auroru velgerðasjóðs fór fram þann 15. febrúar sl. þegar 85 milljónum króna var veitt til Hönnunarsjóðs Auroru, Kraums tónlistarsjóðs og Unicef. Stjórn Auroru velgerðasjóðs ákvað í samræmi við úthlutunarstefnu sjóðsins að aðlaga þessa úthlutun betur að...