Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Níu verkefni fengu úthlutað 9,6 milljónum króna í 10. úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru.  Verkefnin sem hlutu styrk eru af margvíslegum og ólíkum toga. Má þar nefna þróun þarabaða þar sem umsækjendur stefna að því að setja upp tilraunaverkefni í Gróttu á Seltjarnarnesi í...
Hönnunarsjóður Auroru úthlutar

Hönnunarsjóður Auroru úthlutar

Gleðin var við völd í Vonarstrætinu þegar Hönnunarsjóðurinn úthlutaði 6,5 milljónum.  Ostwald Helgason, Spark Design Space og Vöruhönnuðaverkefnið Textasíða voru meðal þeirra sem fengu styrk. Sjóðurinn hefur nú úthlutað 17 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefna á...
Hönnunarsjóður Auroru úthlutar 10 milljónum

Hönnunarsjóður Auroru úthlutar 10 milljónum

Sjö framúrskarandi verkefni hljóta styrki í fyrri úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru 2012 þar á meðal hönnunartvíeykið Ostwald Helgason, Eygló og Barnafatamerkið As We Grow. Fyrri úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru var haldin með viðhöfn í Vonarstrætinu þar sem sjö ólík...