by Suzanne Regterschot | feb 15, 2021 | GGEM
Nýlega hittum við samstarfsfélaga okkar hjá GGEM til að meta stöðuna hjá þeim og heyra hvernig gengið hefur í heimsfaraldrinum. Það gleður okkur að geta sagt frá því að GGEM er ennþá á góðum stað og hafa náð að vinna með skjólstæðingum sínum sem lentu mjög illa í því...
by Suzanne Regterschot | maí 27, 2020 | GGEM
Covid-19 heimsfaraldurinn hefur valdið félagslegri og efnahagslegri röskun um allan heim. Líkt og önnur lönd hefur Sierra Leone gert nauðsynlegar varúðarráðstafanir til að lágmarka útbreiðslu sjúkdómsins. Auk algengu varúðarráðstafanna sem eru m.a. reglulegur...
by Regína Bjarnadóttir | feb 15, 2019 | GGEM
Aurora skrifaði undir nýjan lánasamning við Grassroots Gender Empowerment Movement (GGEM), sem er Microcredit fyrirtæki í Sierra Leone sem Aurora hefur stutt við frá árinu 2014. Þetta er þriðji lánasamningurinn sem Aurora gerir við GGEM og er hann til fjögurra ára....
by Regína Bjarnadóttir | ágú 23, 2018 | ACTB, GGEM
Sierra Leone, a country of 7 million people with a wealth of natural resources, should – in theory – be rich. Not only do its waters team with diverse fish species but diamonds, gold and iron ore are also found under its soil. Weather conditions mean that...
by admin | jún 23, 2016 | GGEM
Skrifað var undir nýjan lánasamning milli Auroru velgerðasjóðs og Grassroot Gender Empowerment Movement (GGEM) í Freetown þann 2. júní 2016. Markmið lánveitingarinnar er að styðja við bakið á einstaklingum og smærri fyrirækjum og um leið auka veg hagþróunar í Sierra...
by admin | sep 9, 2015 | GGEM
Mary Roberts er ein þeirra sjálfstætt starfandi kvenna í Sierra Leone sem hafa fengið svokallað smálán (e. Microcredit) frá Aurora velgerðasjóði í gegnum GGEM (Grassroot Gender Empowerment Movement). Mary fékk 3 milljónir Leone (rúmlega 80.000 kr.) að láni í janúar...