by Suzanne Regterschot | apr 29, 2021 | Funded Projects and Donations
Fyrir nokkrum vikum varð hræðilegur bruni í Susan‘s Bay, fátækrarhverfi við sjávarsíðu Freetown. Í síðustu viku heimsóttum við staðinn til að gefa börnum á svæðinu stuttermaboli. Hverfið er heimili rúmlega 4,500 manns og eitt stærsta óformlega hverfið í borginni....
by Suzanne Regterschot | jan 29, 2021 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Í gær fóru Veronica og Suzanne á vegum Aurora í heimsókn til Ola During Barnaspítalans í Freetown til að gefa þeim sex tölvur, skjái og aukahluti. Tölvurnar verða notaðar til að þjálfa starfsfólkið þeirra og verða einnig notaðar á bókasafni starfsmannanna. Við viljum...
by Suzanne Regterschot | des 19, 2019 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Í gær heimsóttum við Freetown Female Correctional Center (FFCC) og gáfum þeim fjórar tölvur fyrir tölvuverið þeirra. FFCC er eitt af kvennafangelsunum í Sierra Leone, upphaflega byggt fyrir 18 konur en í dag eru þar 68 konur sem eru annaðhvort að afplána dóm eða bíða...
by Regína Bjarnadóttir | des 2, 2019 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Technovation eru alþjóðleg frjáls félagasamtök sem einblína á að styrkja ungar stúlkur og fjölskyldur þeirra með tæknimenntun. Technovation er með verkefni og námskeið út um allan heim fyrir stelpur á aldrinum 10-18 ára, þar sem þær öðlast færni í að verða...
by Regína Bjarnadóttir | okt 16, 2019 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Í dag færði Aurora velgerðasjóður Leaders Collage 20 tölvur til þess að geta tekið nýtt tölvuver í notkun. Tölvuverið mun hljóta nafnið Leaders’ College – Aurora Foundation Lab. Paul Jibateh og Babatunde Lewis frá Leaders Collage veittu tölvunum viðtöku...
by Regína Bjarnadóttir | ágú 17, 2017 | Funded Projects and Donations
Skelfilegar hamfarir áttu sér stað með aurflóðunum í útjaðri Freetown í Sierra Leone. Um 400 manns hafa fundist látnir í rústunum þar af stór hluti börn, en að minnsta kosti 600 er enn saknað. Aurora hefur starfað í Sierra Leone undanfarin 10 ár og telur sig...