by Halldora Þorlaksdottir | mar 27, 2018 | Barnavernd, Skólamáltíðir
Nýlega skrifaði Aurora undir samning við Swiss – Sierra Leone Development Foundation um að styrkja samtökin um skólamáltíðir fyrir nemendur í heimavistarskólanum í Magbenteh, út þetta skólaár. Skólinn var stofnaður árið 2016 og gífurleg þörf var á að bjóða upp á...
by admin | feb 10, 2014 | Barnavernd, Menntaverkefni SL, Menntun stúlkna
Stærsta og veigamesta verkefni sem Aurora hefur farið í er fimm ára menntaverkefni í Afríkuríkinu Sierra Leone unnið í samvinnu við Unicef á Íslandi og Unicef í Sierra Leone. Verkefnið gekk út á það að byggja upp barnvænt menntakerfi og skólahúsnæði einkum með þarfir...
by admin | feb 15, 2012 | Barnavernd, Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Menntaverkefni SL
Fimmta úthlutun Auroru velgerðasjóðs fór fram þann 15. febrúar sl. þegar 85 milljónum króna var veitt til Hönnunarsjóðs Auroru, Kraums tónlistarsjóðs og Unicef. Stjórn Auroru velgerðasjóðs ákvað í samræmi við úthlutunarstefnu sjóðsins að aðlaga þessa úthlutun betur að...
by admin | feb 16, 2011 | Ársæll, Barnavernd, Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Listasafn Íslands, Menntaverkefni SL, Sviðslistir
Í dag 16.febrúar úthlutar Aurora Velgerðasjóður í fjórða sinn um 100 milljónum króna til sex verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkinu Síerra Leóne. Styrkur til sviðslista: Sviðslistir á Íslandi eru í mikilli framþróun og hefur...
by admin | jan 8, 2009 | Barnavernd, Menntaverkefni SL, Menntun stúlkna
UNICEF á Íslandi sendi okkur þessa stuttu frásögn frá Síerra Leóne sem starfsmenn UNICEF þar skrifuðu eftir heimsókn í einn af skólunum sem byggður var fyrir stuðning Auroru-sjóðsins. Í frásögninni er meðal annars tekið viðtal við átta barna móður, Kadiatu Kaloko, sem...