by Suzanne Regterschot | mar 1, 2021 | Other Courses and Trainings
Síðastliðnar 4 vikur höfum við haft ánægju af því að vinna með níu ötulum nemendum sem tóku þátt í nýja „Ideation“ prógramminu okkar. Prógrammið stendur yfir í fjórar vikur og er kennt 2x í viku. Á þeim tíma förum við yfir svokallað „design thinking“. Nemendunum er...
by Suzanne Regterschot | feb 23, 2021 | Pottery School
Síðastliðinn laugardag útskrifuðust átta nemendur úr Lettie Stuart keramik skólanum. Skólinn, sem átti að vera aðeins 18 mánuðir, hófst fyrir tæplega 2 árum, en vegna COVID þurfti að loka keramik verkstæðinu í nokkra mánuði. Varð þetta þar með að 2 ára ferðalagi. Við...
by Suzanne Regterschot | feb 15, 2021 | GGEM
Nýlega hittum við samstarfsfélaga okkar hjá GGEM til að meta stöðuna hjá þeim og heyra hvernig gengið hefur í heimsfaraldrinum. Það gleður okkur að geta sagt frá því að GGEM er ennþá á góðum stað og hafa náð að vinna með skjólstæðingum sínum sem lentu mjög illa í því...
by Suzanne Regterschot | feb 1, 2021 | Pre-Accelerator programme
Í apríl munum við hefja 3. árgang af frumkvöðlum í Pre-Accelerator prógraminu okkar! Aftur erum við í leit af áhugasömum Sierra Leone búum sem vilja þróa viðskiptahugmyndirnar sínar. Allir geta sótt um, í öllum geirum, svo lengi sem þú sýnir áhuga og hefur stóra...
by Suzanne Regterschot | jan 29, 2021 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Í gær fóru Veronica og Suzanne á vegum Aurora í heimsókn til Ola During Barnaspítalans í Freetown til að gefa þeim sex tölvur, skjái og aukahluti. Tölvurnar verða notaðar til að þjálfa starfsfólkið þeirra og verða einnig notaðar á bókasafni starfsmannanna. Við viljum...