by Suzanne Regterschot | mar 31, 2021 | Pottery School
Gaman er að segja frá því að auk Peter Korompai, er Guðbjörg Káradóttir mætt til Sierra Leone og mun hún vera hérna í rúman einn og hálfan mánuð. Guðbjörg þekkir keramik verkstæðið vel og vann með teyminu þegar hún heimsótti Sierra Leone fyrir tvem árum (þú getur...
by Suzanne Regterschot | mar 19, 2021 | Pre-Accelerator programme
Það gleður okkur að tilkynna að síðasta þriðjudag útskrifaðist 2. árgangur úr Pre-Accelerator prógraminu okkar! Við trúum því varla hversu hratt tíminn hefur flogið! Við erum afar stolt af öllum þeim átta sprotafyrirtækjum sem við höfum fengið að vinna með síðastliðna...
by Suzanne Regterschot | mar 10, 2021 | Pre-Accelerator programme
Í síðustu viku gafst okkur tækifæri á að kynna fyrstu tvo árgangana af sprotafyrirtækjum fyrir hvort öðrum! Árgangur 2 hefur verið á fullu að æfa sig í að fullkomna kynningar á vörunum sínum og fengu þau tækifæri á að kynna sig og vörurnar sínar fyrir fyrsta...
by Suzanne Regterschot | mar 9, 2021 | Hospital beds
Aurora nýlega afhenti, fyrir hönd Sjúkrahússins á Akureyri, 28 sjúkrarúm til Princess Christian Maternity Hospital (PCMH) í austurhluta Freetown. Starfsfólk PCMH, sem er stærsta ríkisrekna fæðingarsjúkrahúsið í Sierra Leone var einstaklega þakklátt fyrir þessa...
by Suzanne Regterschot | mar 4, 2021 | Pre-Accelerator programme
Annar árgangur af Pre-Accelerator prógraminu okkar hefur verið önnum kafinn síðastliðnar vikur. Nemendurnir hafa fengið ýmsa fyrirlesara til sín í heimsókn, þar á meðal Henry Henrysson heimspeking, sem hélt fyrirlestur um gagnrýna hugsun, Michael frá GGEM, sem hélt...