by Suzanne Regterschot | apr 14, 2022 | Pre-Accelerator programme
Aurora kynnir með ánægju sinn fyrsta Inspirational Tok viðburð þar sem aðilar sem við teljum vera frábærar fyrirmyndir koma og segja sína sögu, með það að markmiði að veita ungu fólki í Sierra Leone innblástur. Um er að ræða þann fyrsta í röð viðburða og munum við því...
by Suzanne Regterschot | apr 1, 2022 | ICT trainings
Síðastliðinn föstudag lauk tölvukúrsi fyrir byrjendur í samvinnu við Alfred frá Byte Limited. Við fengum til okkar ellefu metnaðarfulla nemendur, sem margir hverjir lásu og undirbjuggu sig vel út frá námsefninu sem lá til grundvallar námskeiðinu! Við lok námskeiðsins...
by Suzanne Regterschot | nóv 15, 2021 | Pre-Accelerator programme
Siðasta vika var annasöm hjá Aurora teyminu í Freetown þar sem sjóðurinn tók meðal annars að sér að vera, ásamt öðrum, gestgjafi viðburðarins Dare2Aspire sem var hluti af frumkvöðlaviku hér í borg en hér má lesa sér betur til um það. Annar spennandi viðburður sem átti...
by Suzanne Regterschot | nóv 15, 2021 | Pre-Accelerator programme
Aurora velgerðasjóður hlaut þann heiður að vera með-gestgjafi viðburðarins Dare2-Aspire: Women in Entrepreneurship á frumkvöðlaviku Sierra Leone í ár (Sierra Leone Global Entrepreneurship Week). Hringborðsumræður voru skipulagðar í kringum efnið „ungmenni,...
by Suzanne Regterschot | nóv 10, 2021 | Pre-Accelerator programme
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Aurora velgerðasjóður hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarfs við Innovation SL. Vettvangur fyrir frumkvöðla fer ört vaxandi í Sierra Leone og við stöndum í þeirra trú að mikilvægt sé að auka við stuðning og samstarf...