by Suzanne Regterschot | feb 10, 2020 | ICT trainings
Síðastliðinn föstudag, 7. febrúar gáfum við út fjórtán útskriftarskírteini fyrir nemendur á grunntölvunámskeiðinu okkar. Auk skírteinanna komum við Princes Caulker á óvart með tölvu sem við fengum gefins frá Íslandsbanka. Hún varð stigahæst á lokaprófinu og var með...
by Suzanne Regterschot | feb 5, 2020 | Pre-Accelerator programme
Febrúar er genginn í garð, sem merkir að fyrsti árgangurinn í Pre-Accelerator prógramminu okkar er mættur til leiks! Eins og þú eflaust last á vefsíðunni okkar síðastliðinn nóvember (ef ekki geturðu lesið um það hér), þá hófumst við handa við að byggja upp prógram...
by Suzanne Regterschot | jan 29, 2020 | Uncategorized
Þann 23. janúar 2007 var Velgerðarsjóður Auroru stofnaður af Ólafi Ólafssyni og Ingibjörgu Kristjánsdóttur. Núna 13 árum seinna höldum við upp á afrek sjóðsins með formlegri opnun nýju skrifstofunnar okkar í Freetown, Síerra Leóne! Með hjálp frá mögnuðu hönnuðum,...
by Suzanne Regterschot | jan 20, 2020 | Other Courses and Trainings, Pottery School
Við hefjum nýja árið með dúndur krafti! Síðastliðnar tvær vikur hafa Eva María Árnadóttir og Tinna Gunnarsdóttir verið að kenna tvö námskeið í Síerra Leóne. Á meðan Eva var að kenna fatahönnunarnámskeið í sjálfbærni og sköpunargáfu á skrifstofunni okkar í Freetown var...
by Suzanne Regterschot | des 31, 2019 | Uncategorized
Með þessari frétt viljum við nota tækifærið og þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn og samstarfið á liðnu ári og óskar ykkur gleðilegs nýs árs! Okkur langar líka að taka smá stund og fara yfir liðið ár með því að nefna nokkra hápunkta ársins 2019: Janúar – 1+1+1 teymið...