Árgangur 1!

Árgangur 1!

Febrúar er genginn í garð, sem merkir að fyrsti árgangurinn í Pre-Accelerator prógramminu okkar er mættur  til leiks! Eins og þú eflaust last á vefsíðunni okkar síðastliðinn nóvember (ef ekki geturðu lesið um það hér), þá hófumst við handa við að byggja upp prógram...
Við eigum afmæli!

Við eigum afmæli!

Þann 23. janúar 2007 var Velgerðarsjóður Auroru stofnaður af Ólafi Ólafssyni og Ingibjörgu Kristjánsdóttur. Núna 13 árum seinna höldum við upp á afrek sjóðsins með formlegri opnun nýju skrifstofunnar okkar í Freetown, Síerra Leóne! Með hjálp frá mögnuðu hönnuðum,...
Annað frábært ár!

Annað frábært ár!

Með þessari frétt viljum við nota tækifærið og þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn og samstarfið á liðnu ári og óskar ykkur gleðilegs nýs árs! Okkur langar líka að taka smá stund og fara yfir liðið ár með því að nefna nokkra hápunkta ársins 2019: Janúar – 1+1+1 teymið...