by Suzanne Regterschot | júl 1, 2020 | Keramikverkstæði, Pottery School
Sum ykkar eru því vel kunnug að skrifstofuhúsnæði Auroru hefur verið búið búnaði frá Easy Solar til nýtingar sólarorku en vissuð þið að við erum einnig að vinna með Easy Solar að því að knýja Lettie Stuart keramiksetrið í Waterloo með sólarorku? Vegna þess að Waterloo...
by Suzanne Regterschot | jún 15, 2020 | Mengi
Aurora og Mengi hafa nýlega skrifað undir samstarfssamning til tveggja ára. Mengi er fjölnota viðburðarými á Óðinsgötu 2 sem rekið er af listamönnum og hefur skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur fyrir listviðburði af ýmsum toga. Mengi er ekki rekið í...
by Suzanne Regterschot | maí 27, 2020 | GGEM
Covid-19 heimsfaraldurinn hefur valdið félagslegri og efnahagslegri röskun um allan heim. Líkt og önnur lönd hefur Sierra Leone gert nauðsynlegar varúðarráðstafanir til að lágmarka útbreiðslu sjúkdómsins. Auk algengu varúðarráðstafanna sem eru m.a. reglulegur...
by Suzanne Regterschot | apr 2, 2020 | Sweet Salone
Aurora hefur verið að taka virkan þátt í lista- og handverksiðnaðinum í Sierra Leone í gegnum Sweet Salone verkefnið undanfarin ár. Íslenskar hönnunarvörur framleiddar í Sierra Leone hafa verið seldar í hinum ýmsu búðum á Íslandi. Vörurnar eru afrakstur samstarfs...
by Suzanne Regterschot | mar 26, 2020 | Pre-Accelerator programme
Fyrir 8 vikum hófu 7 frumkvöðlar þátttöku í Pre-Accelerator prógramminu okkar. Þetta þýðir að við erum næstum því hálfnuð með prógrammið, svo það er kjörið tækifæri að rifja upp gestafyrirlesara sem hafa tekið þátt undanfarnar vikur. Fyrstur til að hitta frumkvöðlanna...