by Suzanne Regterschot | sep 24, 2020 | Pre-Accelerator programme
Síðustu helgi fór Suzanne, sem leiðir Pre-accelerator prógrammið okkar, til Tonkolili héraðsins að heimsækja tvo frumkvöðla úr prógramminu okkar. Á laugardeginum heimsótti hún Mohamed sem ræktar hrísgrjón í þorpinu Magbas og á sunnudeginum fór hún til Alie sem rekur...
by Suzanne Regterschot | sep 24, 2020 | Music Writing Week
„Við skiljum öll þegar tónlistin talar“ Music Diplomacy sem stofnað var af Paolo Petrocelli er vettvangur þar sem deilt er sögum sem tengjast því sem kallað er tónlistardiplómatík og er tegund af menningardiplómatík þar sem tónlist er notuð til að eiga samskipti,...
by Suzanne Regterschot | sep 14, 2020 | Aurora Music
Nú er komið akkúrat ár síðan fyrsta lag OSUSU var gefið út! Tónlistarfólk frá Bretlandi, Íslandi og Sierra Leone hófu samstarf sitt í nóvember 2018 þegar sautján þeirra komu saman í Sierra Leone og tóku þátt í Music Writing Week. Í kjölfarið fylgdi síðan...
by Suzanne Regterschot | ágú 26, 2020 | Pre-Accelerator programme
Síðan í síðustu viku hefur skrifstofa Aurora aftur verið opin daglega! Við gætum ekki verið ánægðari að vera öll aftur samankomin í Freetown og höldum nú áfram vinnu við verkefnin okkar, full af nýrri orku. Þrátt fyrir að við séum enn upplifa öfluga regnstorma (og við...
by Suzanne Regterschot | ágú 21, 2020 | Uncategorized
Við erum komin aftur! Í síðustu viku flugu Regína og Suzanne aftur til Freetown eftir að hafa dvalið fjarri Sierra Leone í fimm mánuði. Eftir öll nauðsynleg COVID próf (sem öll voru neikvæð!) er skrifstofan í Freetown að taka aftur til starfa á venjubundinn hátt með...