by Suzanne Regterschot | ágú 27, 2022 | ICT trainings
Despite the rains and challenges, Aurora Foundation and Byte Limited were able to host two groups of ICT classes over the past two weeks, both Beginner trainings. One class took place in the morning with trainer John, and the other in the afternoon with trainer...
by Suzanne Regterschot | júl 17, 2022 | ICT trainings
Dagana 4.-15. júlí fengu Aurora Foundation og Byte Limited þann heiður að halda aðra UT(upplýsingatækni)-byrjendaþjálfun. Átján nemendur útskrifuðust að loknu prófi og fengu viðurkenningarskjal við útskriftarathöfnina. Við þökkum John kennara kærlega fyrir tryggð og...
by Suzanne Regterschot | jún 30, 2022 | ICT trainings
Í seinustu viku útskrifuðust tveir hópar úr upplýsingatækni þjálfun Aurora! Undanfarnar tvær vikur höfum við verið svo heppin að halda tvö námskeið á sama tíma, UT miðstigs þjálfun fyrir hádegi og Forritunar Bootcamp eftir hádegi. Við þökkum bæði John og Alfred frá...
by Suzanne Regterschot | maí 3, 2022 | Pre-Accelerator programme
Síðasta fimmtudag héldum við okkar fyrsta Inspirational Tok, og erum nú þegar mjög spennt fyrir næsta viðburði! Við fengum til liðs við okkur tvo frábæra fyrirlesara sem svo sannarlega veittu áhugasömum áhorfendahópnum innblástur, sem var einmitt markmið. Það verður...
by Suzanne Regterschot | apr 20, 2022 | Pre-Accelerator programme
Síðustu mánuðir hafa flogið hjá og erum við spent að segja frá þróun mála og frá þeirri vinnu sem fjórði árgangur hefur lagt á sig samhliða því að þróa viðskipti hugmyndir sínar. Upplýsingar um start-up fyrirtækin og stofnendur þeirra má finna hér. Eftirfarandi er...