by Regína Bjarnadóttir | apr 23, 2019 | Skólamáltíðir
Aurora hefur nýlega ákveðið að styðja aftur við matarprógram Magbenteh Community Boarding School. Fyrir skólaárið 2017-2018 var sett á stoðir matarprógram fyrir 186 nemendur og 10 starfsmenn, þar sem þau fengu tvær næringarríkar máltíðir á dag, 5 daga vikunnar....
by Regína Bjarnadóttir | mar 27, 2019 | Keramikverkstæði
Lettie Stuart keramikskólinn hóf kennslu núna í byrjun mars 2019. Tíu spenntir nemendur komu saman á fyrsta degi skólans og voru þau kynnt fyrir starfsfólki Lettie Stuart leirkeraverkstæðisins og var farið í gegnum kennsluáætlunina. Námskeiðið er nú komið á fullt...
by Regína Bjarnadóttir | feb 15, 2019 | GGEM
Aurora skrifaði undir nýjan lánasamning við Grassroots Gender Empowerment Movement (GGEM), sem er Microcredit fyrirtæki í Sierra Leone sem Aurora hefur stutt við frá árinu 2014. Þetta er þriðji lánasamningurinn sem Aurora gerir við GGEM og er hann til fjögurra ára....
by Regína Bjarnadóttir | feb 14, 2019 | Keramikverkstæði, Pottery School
Í gær var formlega tekið í notkun nýuppgert keramikverkstæði Lettie Stuart Pottery Center í Campbell Town, Waterloo, Sierra Leone. Til opnunarinnar var boðið öllum hagsmunaðilum í nærumhverfinu og var verkstæðið og fyrirhugaður keramikskóli kynntur fyrir þeim. Um eitt...
by Regína Bjarnadóttir | feb 1, 2019 | Sweet Salone
Sköpunargleðin hefur ráðið ríkjum hér í Freetown undanfarna daga þegar hluti 1+1+1 hönnunarteymisins hefur verið að hitta samstarfsaðila sína í Sweet Salone verkefninu. Mikið hefur verið rætt, hugmyndum deilt og jákvæðni og gleði verið í fyrrirúmi. Eldri vörur hafa...