by Regína Bjarnadóttir | sep 17, 2019 | Music Writing Week
Aurora kynnir með stollti útgáfu á fyrsta laginu úr samstarfsverkefninu OSUSU; Woman. Lagið er spilað og sungið af Hildi, Cell7, Daniel Bangura og Mohamed Kamara. Þetta hófst allt í nóvember í fyrra, þegar 17 tónlistarmenn komu saman í Freetown, Sierra Leone. Fimm...
by Regína Bjarnadóttir | sep 10, 2019 | Music Writing Week
Fyrir tæpu ári síðan buðum við átján mismunandi tónlistarfólki að hittast og deila saman einni viku á litlu gistiheimili rétt fyrir utan Freetown. Þetta var tónlistarfólk frá Íslandi, Bretlandi og Sierra Leone sem hafði flest aldrei hist áður. Við kölluðum þetta Music...
by Regína Bjarnadóttir | sep 1, 2019 | Uncategorized
Við bjóðum Suzanne hjartanlega velkomna í frábæra teymið okkar í Freetown. Við erum virkilega spennt að fá hana til starfa en hún mun m.a. leiða stóran hluta af nýja verkefninu okkar Aurora Impact – meira um það síðar!
by Regína Bjarnadóttir | ágú 22, 2019 | Keramikverkstæði, Sweet Salone
Það var fullt út úr dyrum á Hönnunarsafni Íslands nú í dag þegar hönnunarverkefni Auroru í Sierra Leone voru kynnt. Aurora vill þakka Guðbjörgu Káradóttir fyrir hennar frábæru kynningu og innsýni í hennar aðkomu að keramikverkefni Auroru og einnig Hönnunarsafninu...
by Regína Bjarnadóttir | maí 21, 2019 | Keramikverkstæði
Síðastliðnar vikur hafa verið annasamari en vanalega hjá Lettie Stuart leirkeraverkstæðinu. Sólarsellur hafa verið settar á þakið og er þar með loksins komið rafmagn á verkstæðið, til að geta keyrt nauðsynlegan búnað, veitt lýsingu á skýjuðum dögum og kælt drykki!...