by Regína Bjarnadóttir | okt 21, 2019 | Other Courses and Trainings
Á tímabilinu 9.-12. janúar 2020 mun Aurora í samstarfi við Listaháskóla Íslands halda námskeið í fatahönnun. Áherslan á námskeiðinu verður á sköpunargáfu og sjálfbærni og eiga nemendurnir eingöngu að notast við endurunnið efni til að þróa nýjar vörur. Þátttakendurnir...
by Regína Bjarnadóttir | okt 16, 2019 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Í dag færði Aurora velgerðasjóður Leaders Collage 20 tölvur til þess að geta tekið nýtt tölvuver í notkun. Tölvuverið mun hljóta nafnið Leaders’ College – Aurora Foundation Lab. Paul Jibateh og Babatunde Lewis frá Leaders Collage veittu tölvunum viðtöku...
by Regína Bjarnadóttir | okt 14, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Í morgun hófu 19 nemendur fyrsta tölvunámskeiðið á Wilkinson Road! Þau muna vera með okkur á skrifstofunni næstu 3 vikurnar og á þeim tíma læra allt sem er hægt að vita um Word, Excel, Powerpoint og Google Docs!
by Regína Bjarnadóttir | okt 10, 2019 | Uncategorized
Sendinefnd frá utanríkisþjónustu Íslands, þar á meðal utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson heimsótti skrifstofu Auroru velgerðasjóðs í Freetown. Þar fengu þau fræðslu um störf Auroru í Sierra Leone undanfarin 12 ár og sérstaklega um þau verkefni sem Aurora er að...
by Regína Bjarnadóttir | sep 19, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Aurora mun halda nýtt tölvunámskeið í október 2019. Á þessu námskeiði verður einblínt á Microsoft Office og Google Docs. Helsta breytingin frá fyrri námskeiðum er að þetta námskeið varir lengur eða þrjár vikur, í stað einnar áður. Námskeiðið er í staðinn ekki lengur...