by Regína Bjarnadóttir | júl 22, 2020 | Keramikverkstæði
Aurora er stolt að kynna að við nýlega skrifuðum undir samning við Utanríkisráðuneyti Íslands um samfjármögnun til frekari uppbyggingu á Lettie Stuart Pottery (LSP) í Sierra Leone. Verkefnið kallast Handleiðsla, fyrstu skrefin í sjálfbærum rekstri Lettie Stuart...
by Regína Bjarnadóttir | des 12, 2019 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Við óskum handhöfum Kraumsverðlaunanna 2019 hjartanlega til hamingu!! ♥♥ Between Mountains – Between Mountains Bjarki – Happy Earthday Gróa – Í glimmerheimi Hlökk – Hulduljóð K.óla – Allt verður alltílæ Sunna Margrét – Art of...
by Regína Bjarnadóttir | des 6, 2019 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Í dag útskrifuðust 10 nemendur af byrjenda tölvunámskeiði Auroru! Síðastliðnar tvær vikur hafa nemendurnir nýtt tímann í að skilja vel grunninn að því að verða tölvufær. Í lok námskeiðsins var útskriftarveisla þar sem veitt voru viðurkenningarskjöl og komum við besta...
by Regína Bjarnadóttir | des 3, 2019 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Við kynnum með stolti tilnefningar til Kraumsverðlaunanna i ár með birtingu Kraumslistans 2019. Þetta er í tólfta sinn sem Kraumslistann er birtur yfir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Greinilegt er...
by Regína Bjarnadóttir | des 2, 2019 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Technovation eru alþjóðleg frjáls félagasamtök sem einblína á að styrkja ungar stúlkur og fjölskyldur þeirra með tæknimenntun. Technovation er með verkefni og námskeið út um allan heim fyrir stelpur á aldrinum 10-18 ára, þar sem þær öðlast færni í að verða...