by Regína Bjarnadóttir | des 14, 2020 | Kraumur, Kraumur Music Awards
GUGUSAR, INGIBJÖRG TURCHI, SALÓME KATRÍN, SKOFFÍN, ULTRAFLEX OG VOLRUPTUS hlutu Karumsverðlaunin árið 2020. Við hjá Auroru velgerðasjóði óskum þeim innilega til hamingju með verðlaunin! Kraumsverðlaunin voru afhent í þrettánda sinn á Laugaveginum síðdegis sl....
by Regína Bjarnadóttir | nóv 30, 2020 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Kraumsverðlaunin verða afhent í þrettánda sinn nú í desember þar sem verðlaun verða veitt fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Meðal þeirra listamanna sem hlotið hafa verðlaunin til þessa...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 23, 2020 | Pottery School
Nýlega skrifuðu Aurora velgerðasjóður og Sierra Leone Adult Education Association (SLADEA) undir nýjan samstarfsamning varðandi rekstur á Lettie Stuart Pottery og Leirkeraskólanum og inniheldur samningurinn m.a. stuðning frá Utanríkisráðuneyti Íslands. Nýji...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 13, 2020 | Keramikverkstæði, Pottery School, Sweet Salone
INSIGHT magazine heimsótti okkur hjá Auroru og fóru í vettfangsferð til Waterloo að heimsækja Keramikverkstæðið, Lettie Stuart Pottery til þess að kynnast betur Sweet Salone verkefninu okkar og einkum sögunni á bak við Keramikverkstæðið. The Waterloo Potters of Sierra...
by Regína Bjarnadóttir | sep 25, 2020 | Þriðji Póllinn
Í gær var heimildarmyndin Þriðji póllinn frumsýnd. Þetta er mögnuð mynd um geðhvörf með söngvum og fílum. Myndin er sérstaklega næm og falleg. Hún er í raun algjört ævintýri, rétt eins og aðalpersónurnar Anna Tara og Högni. Myndin er ferðasaga um óvænta vináttu sem...