by Regína Bjarnadóttir | mar 17, 2022 | Pre-Accelerator programme
Í gærkvöld fór fram Freetown Pitch Night Last night en þetta var í fyrsta skipti sem Aurora velgerðasjóður var opinber samstarfsaðili viðburaðarins haldinn er með reglubundnum hætti af Innovation SL. Viðburðurinn var haldinn undir yfirskriftinni...
by Regína Bjarnadóttir | mar 7, 2022 | Other Courses and Trainings
Eftir tvo lærdóms -og árangursríka mánuði er komið að leiðarlokum hjá íslensku Listaháskólanemunum í Freetown að sinni. Skiptisamstarfið reyndist vel og getum við með sanni sagt að ferlið hafi verið reynslumikið fyrir alla aðila. Viljum við nýta tækifærið hér til að...
by Regína Bjarnadóttir | feb 28, 2022 | Other Courses and Trainings
Síðastliðinn þriðjudag lauk hugmyndaprógrammi okkar sem hefur verið í gangi síðastliðnar þrjár vikur. Að þessu sinni með aðstoð nema frá Listaháskóla Íslands sem við erum verulega þakklát fyrir. Þátttakendur í námskeiðinu tóku þátt í hinum ýmsu verkefnum sem tengjast...
by Regína Bjarnadóttir | sep 6, 2021 | Aurora Music, Kraumur Music Awards, Mengi
Á föstudaginn sl. hófst ný tónlistaröð í Mengi þar sem fagnað er þeim hljómsveitum sem tilnefnd voru til Kraumsverðlaunana í fyrra. Þetta er samstarf Auroru velgerðasjóðs og Mengi, en Mengi sér um að skipuleggja og halda viðburðinn. Tónleikarnir verða haldnir...
by Regína Bjarnadóttir | ágú 30, 2021 | Uncategorized
Stjórn Auroru hittist loks í eigin persónu nú í ágúst – eftir að hafa einungis fundað á TEAMS undanfarin tvö ár! Fundurinn stóð í tvo daga og ræddi stjórnin bæði þróun Auroru undanfarin tvö ár og lagði línurnar fyrir næstu árin. Stjórnin velti upp þróun einstakra...