by Regína Bjarnadóttir | maí 13, 2022 | Uncategorized
Ingibjörg Kristjánsdóttir og Ólafur Ólafsson, stofnendur Aurora velgerðasjóðs, komu til Sierra Leone eftir nokkurt hlé vegna covid heimsfaraldursins og voru í Freetown of nágrenni nokkra daga í maí. Heimsóttu þau meðal annars Lettie Stuart Pottery setrið og...
by Regína Bjarnadóttir | apr 28, 2022 | Sweet Salone
Þriðja árið í röð framkvæmdi Aurora áhrifamat til að meta áhrif Sweet Salone verkefnisins á líf Sierra leoníska handverksfólksins sem vinnur fyrir verkefnið. Almennt séð gefur áhrifamatið ágætis mynd af efnahagslegri stöðu handverksfólksins í Sierra Leone. Það sýnir...
by Regína Bjarnadóttir | apr 25, 2022 | Uncategorized
Imran Kamara tók þátt í upplýsingatækninámskeiði á vegum Aurora Foundation og IDT labs fyrir nokkrum árum. Hann segist hafa öðlast góða hæfni og tól á námskeiðinu, auk þess fékk hann gefins fartölvu sem hann segir að hafi verið ákveðinn vendipunktur. Fartölvan veitti...
by Regína Bjarnadóttir | apr 7, 2022 | Sweet Salone
Síðasta vika var virkilega spennandi hjá okkur en Rósa, Regína og Suzanne hittust í Hollandi til að taka á móti Sweet Salone vörum sem voru nýkomnar þangað frá Sierra Leone. Þær unnu að því alla vikuna að setja upp búð í Fairplaza, sem er miðstöð fyrir Fairtrade sölu...
by Regína Bjarnadóttir | mar 25, 2022 | Pre-Accelerator programme
Kharifa Abdulai Kumara tók þátt í öðrum árgangi StartUP (áður pre-accelerator) hjá Aurora Foundation og hefur síðan þá náð ótrúlegum áföngum. Kharifa tók sér tíma til þess að setjast niður með okkur og fara yfir reynslu sína af StartUP og segja okkur frá...