by Regína Bjarnadóttir | nóv 6, 2016 | Menntun stúlkna
UNICEF gaf nýverið út skýrslu um árangur menntaverkefnis UNICEF og Aurora velgerðasjóðs í grunnskólum í Sierra Leone. Verkefnið lagði sérstaka áherslu á menntun bágstaddra barna, eins og þungaðra stúlkna og barna sem urðu hart úti vegna Ebólu faraldsins. Í verkefninu...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 3, 2016 | Hreinlætisaðstaða
Fimmtudaginn 3. nóvember voru almenningssalernin sem Aurora gaf íbúum Funkia, Goderich, opnuð við hátíðlega athöfn. Mikil stemning var við opnunarathöfnina og héldu þátttakendur í verkefninu tilfinningaþrungnar ræður um mikilvægi þess fyrir samfélagið að íbúarnir...
by Regína Bjarnadóttir | okt 12, 2016 | Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur
Aurora velgerðasjóður sem stofnaður var árið 2007, hefur frá upphafi lagt áherslu á stuðning við tónlistar- og hönnunarlíf landsins. Í því markmiði stofnaði Aurora tvo sjálfstæða sjóði á árunum 2008 og 2009, en það voru sjóðirnir Kraumur tónlistarsjóður og...
by Regína Bjarnadóttir | sep 22, 2016 | Neptune Isl
Dagblaðið The Independent stundar nú rannsóknarblaðamennsku á ískyggilegu vandamáli sem mörg Vestur-Afríkuríki glíma við en um er að ræða nýtingu aflaverðmæta til bræðslu og dýraeldis í stað manneldis. Aurora velgerðasjóður starfar nú að viðamiklu sjávarútvegsverkefni...