by Regína Bjarnadóttir | maí 23, 2017 | Hospital beds
Aurora var að ljúka við að gefa tuttugu sjúkrarúm til þriggja mismunandi spítala í Sierra Leone. Nokkur rúm voru gefin til Koidu Government Hospital (KGH) sem er í Kono héraði, en Aurora hefur stutt við nokkur verkefni í því héraði. Önnur voru gefin til Princess...
by Regína Bjarnadóttir | maí 19, 2017 | Uncategorized
Aurora hefur átt gott og farsælt samstarf við Deloitte undanfarin ár. Deloitte hefur séð um að annast ársreikningagerð fyrir Auroru velgerðasjóð og dóttursjóðina tvo, Kraum tónlistarsjóð og Hönnunarsjóð Auroru. Á nýliðnum aðalfundi Auroru velgerðasjóðs tilkynntu...
by Regína Bjarnadóttir | des 19, 2016 | Tau frá Tógó
Aurora velgerðasjóður hefur undanfarið fært athygli sína í auknum mæli að þróunarmálum. Þessi misserin er starfsemi sjóðsins umtalsverð í Sierra Leone en sjóðurinn lætur enn til sín taka á öðrum svæðum. Nýjasta framlag Auroru er til handa Tau frá Tógó. Fyrirhugað er...
by Regína Bjarnadóttir | des 15, 2016 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Þriðji og síðasti hlutinn af tölvuverkefninu sem Aurora hefur staðið fyrir nú í haust í samvinnu með SAMSKIP, Arion banka og Idt labs, átti sér stað nú í morgun þegar Aurora afhenti Life by Design fimm tölvur. Life by Design er miðstöð í Freetown, Sierra Leone, fyrir...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 24, 2016 | Funded Projects and Donations, Tölvunámskeið
Það var mikil gleði í Háskólanum í Sierra Leone þegar Aurora, í samstarfi við Arion banka og Samskip, afhenti skólanum 10 tölvur, 5 stóra skjái og ýmissan annan tölvubúnað. Afhendingin markaði upphaf að nýju tölvuverkefni Auroru en innan skamms mun verða haldið annað...