Þriðja tölvunámskeiðinu lokið

Þriðja tölvunámskeiðinu lokið

Nýlega lauk einnar viku tölvunámskeiði sem Aurora bauð upp á í Freetown, Sierra Leone. Námskeiðið var hið þriðja í röð tölvunámskeiða sem hófust sem tilraunaverkefni árið 2016. Markmið námskeiðanna, sem öll hafa verið afar vel heppnuð, er að gefa ungu fólki í Sierra...
Nýtt verkefni í Sweet Salone

Nýtt verkefni í Sweet Salone

Aurora hefur ýtt úr vör nýju og spennandi verkefni sem felst í því að byggja brú á milli hönnuða og handverksfólks í þeim tveimur löndum sem Aurora hefur unnið hvað mest í, þ.e. Íslandi og Sierra Leone. Þetta er gífurlega spennandi verkefni og það hefur verið hrein...