by Regína Bjarnadóttir | nóv 11, 2017 | Tölvunámskeið
Nýlega lauk einnar viku tölvunámskeiði sem Aurora bauð upp á í Freetown, Sierra Leone. Námskeiðið var hið þriðja í röð tölvunámskeiða sem hófust sem tilraunaverkefni árið 2016. Markmið námskeiðanna, sem öll hafa verið afar vel heppnuð, er að gefa ungu fólki í Sierra...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 8, 2017 | Sweet Salone
Í tilefni af tíu ára afmæli Auroru velgerðasjóðs bjóðum við ykkur velkomin á SWEET SALONE miðvikudaginn 15. nóvember kl. 18.00 í versluninni KronKron, Laugavegi 63 (gengið inn frá Vitastíg). Þá fögnum við litríku samstarfi tveggja íslenskra hönnunarfyrirtækja, As We...
by Regína Bjarnadóttir | okt 11, 2017 | Sweet Salone
Aurora hefur ýtt úr vör nýju og spennandi verkefni sem felst í því að byggja brú á milli hönnuða og handverksfólks í þeim tveimur löndum sem Aurora hefur unnið hvað mest í, þ.e. Íslandi og Sierra Leone. Þetta er gífurlega spennandi verkefni og það hefur verið hrein...
by Regína Bjarnadóttir | okt 4, 2017 | Uncategorized
Fyrir nánari upplýsingar varðandi starfið vinsamlegast ýtið á hlekkinn hér fyrir neðan Aurora-Foundation-seeks-Intern
by Regína Bjarnadóttir | ágú 17, 2017 | Funded Projects and Donations
Skelfilegar hamfarir áttu sér stað með aurflóðunum í útjaðri Freetown í Sierra Leone. Um 400 manns hafa fundist látnir í rústunum þar af stór hluti börn, en að minnsta kosti 600 er enn saknað. Aurora hefur starfað í Sierra Leone undanfarin 10 ár og telur sig...