Velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1

Velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1

Við bjóðum ykkur velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1 miðvikudaginn 14. mars kl. 17:00 í Mengi, Óðinsgötu 2. Þá fögnum við samstarfi skandinavíska hönnunarteymisins 1+1+1 við handverksfólk í Sierra Leone. 1+1+1 er samstarfsverkefni hönnunarteymisins Hugdettu frá...
Fullt út úr dyrum

Fullt út úr dyrum

Við erum gífurlega þakklát fyrir frábærar viðtökur á opnun ljósmyndarsýningar Auroru SENSE OF PLACE til að fagna 10 ára afmæli sjóðsins og á kynningu á verkefni okkar Sweet Salone sem haldin var miðvikudaginn 15.nóvember sl. Fullt var út úr dyrum og sala á vörum, sem...