by Regína Bjarnadóttir | okt 17, 2018 | Keramikverkstæði, Pottery School
Undanfarnar tvær vikur hefur Lettie Stuart Pottery iðað af lífi. Nýtt verkefni er í smíðum hjá Auroru – en það er að koma leirkeraverkstæðinu í Campbell Town, Sierra Leone, í fullan gang á ný ásamt því að starfrækja þar skóla. Guðbjörg Káradóttir og Halldóra...
by Regína Bjarnadóttir | ágú 23, 2018 | ACTB, GGEM
Sierra Leone, a country of 7 million people with a wealth of natural resources, should – in theory – be rich. Not only do its waters team with diverse fish species but diamonds, gold and iron ore are also found under its soil. Weather conditions mean that...
by Regína Bjarnadóttir | mar 13, 2018 | Sweet Salone
Við bjóðum ykkur velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1 miðvikudaginn 14. mars kl. 17:00 í Mengi, Óðinsgötu 2. Þá fögnum við samstarfi skandinavíska hönnunarteymisins 1+1+1 við handverksfólk í Sierra Leone. 1+1+1 er samstarfsverkefni hönnunarteymisins Hugdettu frá...
by Regína Bjarnadóttir | mar 8, 2018 | Skólamáltíðir
Í febrúar skrifaði Aurora undir samning við Swiss – Sierra Leone Development Foundation um að styrkja samtökin til þess að nemendur í heimavistarskólanum í Magbenteh geti fengið skólamáltíðir út þetta skólaár. Skólinn var stofnaður árið 2016 og fljótt kom í ljós að...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 17, 2017 | Sweet Salone
Við erum gífurlega þakklát fyrir frábærar viðtökur á opnun ljósmyndarsýningar Auroru SENSE OF PLACE til að fagna 10 ára afmæli sjóðsins og á kynningu á verkefni okkar Sweet Salone sem haldin var miðvikudaginn 15.nóvember sl. Fullt var út úr dyrum og sala á vörum, sem...