Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!

Kæru samstarfsaðilar og velunnarar Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs – megi gæfa og gleði fylgja ykkur Við þökkum fyrir samstarf og stuðning á undanförnum árum og hlökkum til nýrra ævintýra Árið í hnotskurn: January Aurora’s founders visited Sierra Leone and met with...
Kraumslistinn 2018

Kraumslistinn 2018

Við kynnum með stolti tilnefningar til Kraumsverðlaunanna i ár með birtingu Kraumslistans 2018. Þetta er í ellefta sinn sem Kraumslistann er birtur yfir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Greinilegt er...
Tónsmíða vika

Tónsmíða vika

Vikuna 28. október til 3. nóvember hélt Aurora tónsmíðaviku, en þetta var í fyrsta sinn sem slík vika er haldin í Sierra Leone. Þar komu saman íslenskir, breskir og síerra leónískir tónlistarmenn sem deildu sín á milli bæði þekkingu og reynslu úr bransanum....