by Regína Bjarnadóttir | jún 17, 2022 | Uncategorized
Í síðustu viku kom Yasmin Metz-Johnson, stofnandi Yasmin Tells, í Lettie Stuart keramiksetrið í Waterloo þar sem hún leiddi vinnustofu í því hvernig er hægt að markaðssetja keramikvörurnar! Hátíðarnar eru á næsta leiti (og jólamarkaðir í Freetown) og teymið og...
by Regína Bjarnadóttir | jún 10, 2022 | Uncategorized
Við erum mjög spennt yfir vexti Auroru um þessar mundir og þeim nýju verkefnum sem framundan eru og erum þess vegna að auglýsa eftir tveimur nýjum aðilum í teymið okkar í Freetown. Við erum að ráða alþjóðlegt starfsfólk og leitum eftir verkefnastjóra fyrir Sweet...
by Regína Bjarnadóttir | maí 23, 2022 | Pre-Accelerator programme
Aurora velgerðasjóður hlaut nú nýlega styrk fyrir verkefninu Valdefling ungmenna með þjálfun í upplýsingatækni og viðskiptarekstri úr sjóði Utanríkisráðuneytisins sem styrkir félagasamtök í þróunarsamvinnu. Nemur upphæð styrksins rúmum fjórum milljónum íslenskra...
by Regína Bjarnadóttir | maí 17, 2022 | Uncategorized
Þann 5. maí síðastliðinn var haldin einskonar uppskeruhátíð þar sem Fashion industry insiders, í samstarfi við Sierra Leoníska fatahönnunarfyrirtækið Izelia og Aurora hélt tískusýningu á Country Lodge hótelinu hér í Freetown. Fashion industry insdiers leitt af Edmond...
by Regína Bjarnadóttir | maí 16, 2022 | Uncategorized
Á miðvikudaginn útskrifuðum við fjórða árgang StartUP (áður pre-acceleration) prógrammsins okkar og hann var jafnframt sá stærsti hingað til! Þrettán metnaðarfullir frumkvöðlar útskrifuðust úr prógramminu og eru tilbúin að þróa fyrirtækin sín enn frekar og halda áfram...