by Halldora Þorlaksdottir | jan 23, 2018 | Uncategorized
Aurora velgerðarsjóður var stofnaður þann 23. janúar árið 2007. Þegar við lítum til baka er ánægjulegt að sjá hversu miklu hefur verið áorkað á þeim árum sem liðin eru. Fram til dagsins í dag, hafa 36 verkefni verið styrkt af sjóðnum í 8 löndum. Aðaláherslan hefur...
by Halldora Þorlaksdottir | des 23, 2017 | Sweet Salone
Sala á vörum sem hannaðar og framleiddar eru í samstarfi hönnunarfyrirtækjanna Kron by KronKron og As We Grow við handverksfólk í Sierra Leone, hefur farið fram úr okkar björtustu vonum. Samstarfið er hluti af verkefninu Sweet Salone, sem Aurora velgerðarsjóður fór af...
by Halldora Þorlaksdottir | jún 2, 2017 | Uncategorized
Í dag er stór dagur í starfsemi Aurora Foundation hér í Sierra Leone því við höfum opnað nýja skrifstofu hér í Freetown. Aurora hefur á síðustu 10 árum stutt við margs konar verkefni hér í Sierra Leone og opnar nú sitt fyrsta útibú. Aurora fagnar nú 10 ára...
by Halldora Þorlaksdottir | des 2, 2016 | ICT trainings, Tölvunámskeið
Fyrr á þessu ári fór Aurora af stað með tilraunaverkefni í tölvukennslu í samstarfi við fyrirtækin iDT Labs og Samskip. Námskeiðið heppnaðist með eindæmum vel og því var ákveðið að endurtaka leikinn. Að þessu sinni bættist Arion banki í hóp samstarfsaðila og farið var...