Sweet Salone á ShowUp í Hollandi

Sweet Salone á ShowUp í Hollandi

Aurora foundation tók þátt ShowUp í Hollandi í byrjun september. Þetta var í fyrsta skiptið sem Aurora foundation tók þátt og við urðum svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. ShowUp verður haldið aftur í janúar á næsta ári og eftir upplifun þessa árs er aldrei að vita...
Gámur á leiðinni!

Gámur á leiðinni!

Þann 22. Júlí, rétt áður en rigningartímabilið hófst fyrir alvöru, fylltum við gám af Sweet Salone vörum og sendum til Hollands og Íslands. Það gleður okkur mikið að þessar vönduðu og fallegur vörur fái jafn góðar viðtökur og raun ber vitni á Evrópumarkaði. Við erum...
Pop-up markaður Auroru!

Pop-up markaður Auroru!

Pop-up market! Þann 20. maí síðastliðin breyttum við skrifstofunni í pop-up markað! Öll Sweet Salone vörulínan var til sölu ásamt nýjum vörum frá the Lettie Stuart Pottery! Við fögnuðum hjartanlega nýjum kúnnum og tókum vel á móti kunnuglegum andlitum. Til þess að...