by Gudbjorg Lara Masdottir | nóv 15, 2022 | Uncategorized
Our purpose is to empower, develop and connect using creativity and development whilst honoring traditions and culture across continents. It sounds complicated but we see it in practice every single day. It requires great work, and we are constantly re-evaluating our...
by Gudbjorg Lara Masdottir | nóv 15, 2022 | Kraumur, Kraumur Music Awards, Mengi, Uncategorized
Nú styttist óðfluga í að Kraumslistinn 2022 verði tilkynntur! En í ár er fimmtánda árið sem Kraumsverðlaunin verða veitt. Dómnefndin hefur setið sveitt við yfirferð síðustu daga, tilkynnt verður þann 1. desember hvaða listamenn verða tilnefndir í ár og...
by Gudbjorg Lara Masdottir | nóv 11, 2022 | Uncategorized
For the past 3 days, 50 young Sierra Leoneans eager to develop their businesses, skills and mindset filled the Aurora office with their nourishing and inspiring presence. The discussions were lively and the participants were happy, despite long days and receiving a...
by Gudbjorg Lara Masdottir | okt 31, 2022 | Uncategorized
Við tilkynnum með mikilli ánægju að við höfum framlengt samning okkar við Barnaheill. Handverkslistafólkið á Lumley market, Freetown – Sierra Leone hafa þegar hafið framleiðslu á armböndunum sem munu verða til sölu til styrktar Barnaheill líkt og í fyrra (sjá...
by Gudbjorg Lara Masdottir | okt 26, 2022 | Aurora Music, Mengi, Uncategorized
Við erum gríðarlega ánægð að segja frá því að við höfum framlengt styrktarsamning okkar við MENGI. Rýmið er rekið af listamönnum og hýsir fjölbreytta listaviðburði ásamt því að gefa út tónlist eftir marga af fremstu tónlistarmönnum Íslands. Ekki nóg með það heldur...