Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Níu verkefni fengu úthlutað 9,6 milljónum króna í 10. úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru.  Verkefnin sem hlutu styrk eru af margvíslegum og ólíkum toga. Má þar nefna þróun þarabaða þar sem umsækjendur stefna að því að setja upp tilraunaverkefni í Gróttu á Seltjarnarnesi í...
Kraumur úthlutar 10 milljónum

Kraumur úthlutar 10 milljónum

Kraumur tónlistarsjóður úthlutar í dag 10.4 milljónum til listamanna og verkefna sem eiga sér stað hér heima og að heiman árið 2013. Rúmlega tíu milljónum króna er varið til 16 verkefna á sviði innrásar og útrásar íslenskrar tónlistar en einnig er stuðlað að...
Kraumur umsóknarferli 2013

Kraumur umsóknarferli 2013

Kraumur tónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum fyrir verkefni á sviði íslenskrar tónlistar sem ráðgert er að eigi sér stað árið 2013. Auglýst er sérstaklega eftir verkefnum sem ekki eru hafin áður en úthlutað er úr sjóðnum. Úthlutað verður um miðjan mars. Ráðgert er...