by admin | maí 30, 2013 | Hönnunarsjóður Auroru
Níu verkefni fengu úthlutað 9,6 milljónum króna í 10. úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru. Verkefnin sem hlutu styrk eru af margvíslegum og ólíkum toga. Má þar nefna þróun þarabaða þar sem umsækjendur stefna að því að setja upp tilraunaverkefni í Gróttu á Seltjarnarnesi í...
by admin | mar 22, 2013 | ABC Barnahjálp, Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Töfraflautan, Vinafélag Vin
Að þessu sinni er um fyrri úthlutun sjóðsins að ræða en úthlutað verður aftur seinna á árinu og þá einungis til þróunarverkefna. 48.3 milljónum er úthlutað til fimm verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkinu Kenya í samstarfi við ABC...
by admin | mar 21, 2013 | Kraumur
Kraumur tónlistarsjóður úthlutar í dag 10.4 milljónum til listamanna og verkefna sem eiga sér stað hér heima og að heiman árið 2013. Rúmlega tíu milljónum króna er varið til 16 verkefna á sviði innrásar og útrásar íslenskrar tónlistar en einnig er stuðlað að...
by admin | mar 15, 2013 | Hönnunarsjóður Auroru
Hönnunarsjóður Auroru kynnti á HönnunarMars nýtt verkefni á sviði byggða- og íbúðaþróunar. Hugmyndin er að efna til hugmyndavettvangs, þar sem einblínt verður á að vinna þverfaglega og gefa ungum hönnuðum, arkitektum, tæknimenntuðum einstaklingum og hugvísinda- og...
by admin | jan 7, 2013 | Kraumur
Kraumur tónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum fyrir verkefni á sviði íslenskrar tónlistar sem ráðgert er að eigi sér stað árið 2013. Auglýst er sérstaklega eftir verkefnum sem ekki eru hafin áður en úthlutað er úr sjóðnum. Úthlutað verður um miðjan mars. Ráðgert er...