Kraumur úthlutar 7.3 milljónum

Kraumur úthlutar 7.3 milljónum

Í dag var tilkynnt hvaða verkefni Kraumur tónlistarsjóður styrkir í fyrri úthlutun sinni 2014. Stuðningur Kraums tónlistarsjóðs við íslenskt tónlistarlíf heldur áfram af miklum krafti á þessu sjöunda starfsári sjóðsins en það var árið 2008 sem hann tók til starfa....
Kraumslistinn kynntur í sjötta sinn!

Kraumslistinn kynntur í sjötta sinn!

Á Kraumslistanum í ár er að finna sjö framúrskarandi plötur frá metnaðarfullu tónlistarfólki. Tónlistarárið 2013 var fjölbreytt og spennandi og allar þær útgáfur sem fengu tilnefningu á Úrvalslista Kraums bera þess merki að unnið hefur verið að þeim af alúð og mikið...
Ellefta úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Ellefta úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Að þessu sinni bárust sjóðnum 70 umsóknir af öllum sviðum hönnunar.  Sérstök áhersla er lögð á arkitektúr að þessu sinni, þar sem verkefnið HÆG BREYTILEG ÁTT sem Hönnunarsjóður Auroru hefur verið með í undirbúningi og kynnt var á viðburði á HönnunarMars í vor fær...
Umsóknarfrestur til 1.desember

Umsóknarfrestur til 1.desember

Aurora velgerðasjóður er með opið fyrir umsóknir til 1.desember en úthlutað verður í byrjun árs 2014.   Tekið er á móti umsóknum í prentformi á heimilisfang sjóðsins Vonarstræti 4b og í tölvupósti á netfangið ae@aurorafund.is.  Allar nánari upplýsingar veitir...