by admin | apr 9, 2014 | Kraumur
Í dag var tilkynnt hvaða verkefni Kraumur tónlistarsjóður styrkir í fyrri úthlutun sinni 2014. Stuðningur Kraums tónlistarsjóðs við íslenskt tónlistarlíf heldur áfram af miklum krafti á þessu sjöunda starfsári sjóðsins en það var árið 2008 sem hann tók til starfa....
by admin | feb 10, 2014 | Barnavernd, Menntaverkefni SL, Menntun stúlkna
Stærsta og veigamesta verkefni sem Aurora hefur farið í er fimm ára menntaverkefni í Afríkuríkinu Sierra Leone unnið í samvinnu við Unicef á Íslandi og Unicef í Sierra Leone. Verkefnið gekk út á það að byggja upp barnvænt menntakerfi og skólahúsnæði einkum með þarfir...
by admin | des 18, 2013 | Kraumur
Á Kraumslistanum í ár er að finna sjö framúrskarandi plötur frá metnaðarfullu tónlistarfólki. Tónlistarárið 2013 var fjölbreytt og spennandi og allar þær útgáfur sem fengu tilnefningu á Úrvalslista Kraums bera þess merki að unnið hefur verið að þeim af alúð og mikið...
by admin | nóv 26, 2013 | Hönnunarsjóður Auroru
Að þessu sinni bárust sjóðnum 70 umsóknir af öllum sviðum hönnunar. Sérstök áhersla er lögð á arkitektúr að þessu sinni, þar sem verkefnið HÆG BREYTILEG ÁTT sem Hönnunarsjóður Auroru hefur verið með í undirbúningi og kynnt var á viðburði á HönnunarMars í vor fær...
by admin | sep 1, 2013 | Uncategorized
Aurora velgerðasjóður er með opið fyrir umsóknir til 1.desember en úthlutað verður í byrjun árs 2014. Tekið er á móti umsóknum í prentformi á heimilisfang sjóðsins Vonarstræti 4b og í tölvupósti á netfangið ae@aurorafund.is. Allar nánari upplýsingar veitir...