by admin | nóv 20, 2014 | ACTB, GGEM
Aurora velgerðarsjóður hefur gengið frá lánasamningum við tvö örlánafyrirtæki (microfinance) í Sierra Leone, Grassroot Gender Empowerment Movement (GGEM) og A Call to Business. Samningar þess efnis voru undirritaðir hinn 17. nóvember sl. í Freetown. Ólafur Ólafsson...
by admin | nóv 14, 2014 | Neyðaraðstoð vegna ebólu
Stjórn Auroru hefur ákveðið að legga allt að 20 miljónir króna til neyðaraðstoðar í Sierra Leone vegna Ebólu faraldursins. Peningurinn fer m.a. til kaupa á sjúkragögnum auk aðstoðar við að koma gögnunum á áfangastað, dreifa honum til viðkomandi sjúkrastofnana og...
by admin | jún 18, 2014 | Mæðraklúbbar SL
Í dag var undirritaður nýr styrktarsamningur við UNICEF á Íslandi þar sem Aurora velgerðasjóður heldur áfram stuðningi við menntun og vernd barna í einu fátækasta ríki heims Sierra Leone í Afríku. Á myndinni eru þau Stefán Ingi Stefánsson framkvæmdastjóri UNICEF á...
by admin | maí 24, 2014 | Hönnunarsjóður Auroru
Líflegar umræður sköpuðust í opinni samræðu um áskoranir og tækifæri í íbúðaþróun sem verkefnið HÆG BREYTILEG ÁTT efndi til í Iðnó og Gasstöðinni við Hlemm laugardaginn 24. maí. Í umræðunum mátti heyra fjölbreyttar hugleiðingar og sem dæmi lagði Eygló Harðardóttir...
by admin | maí 8, 2014 | Hönnunarsjóður Auroru
Annað verkefni sem tengist arkitektúr er styrkur til útgáfu bókverks um arkitektinn Gunnlaug Halldórsson sem oft er nefndur sem fyrsti módernisti íslenskrar sjónlistasögu og auk þess – styrkur til hönnunar á námsgögum fyrir tungumálanám, styrkur til...