by admin | des 16, 2014 | Uncategorized
Aurora velgerðarsjóður hyggst ráðast í nokkur metnaðarfull verkefni í Sierra Leone á komandi misserum. Til að stýra þróunarverkefnum Aurora er leitað að framkvæmdastjóra sem sér um daglega stjórnun þessa verkefnis. Staðan heyrir beint undir stjórnarformann sjóðsins....
by admin | des 11, 2014 | Kraumur
Sex listamenn og hljómsveitir hlutu í dag Kraumsverðlaunin 2014 en tilkynnt var um vinningshafana við hátíðlega athöfn í Vonarstrætinu. Verðlaunahafarnir eru Óbó, sem hljóta verðlaunin fyrir plötuna Innhverfi, Pink Street Boys fyrir Trash From The Boys,...
by admin | nóv 25, 2014 | Hönnunarsjóður Auroru
Að þessu sinni bárust sjóðnum 50 umsóknir úr öllum greinum hönnunar og sem fyrr eru verkefnin sem úthutað er til af fjölbreyttum toga. “Við leitumst við að velja verkefni sem með einhverjum hætti eru uppbyggileg fyrir samfélagið og byggja á góðri hönnun og hugviti og...
by admin | nóv 20, 2014 | Neyðaraðstoð vegna ebólu
Aurora hefur nú formlega afhent þau tvö tonn af sjúkragögnum; lyfjum og tækjum til meðhöndlunar á Ebólu sjúklingum í Sierra Leone eftir beiðni frá forsetafrú landsins Frú Sia Nyama Koroma. Á myndinni eru Ólafur og forsetafrúin Við afhendinguna síðastliðinn mánudag...
by admin | nóv 20, 2014 | Uncategorized
Fulltrúar Auroru velgerðasjóðs áttu fund með forseta Sierra Leone Dr.Ernest Bai Koroma í State House í boði forsetafrúarinnar. Markmið fundarins var að kynna fjárfestingaáætlun sjóðsins fyrir fiskiðnaðinn í landinu og framlag sjóðsins til góðgerðamála í Sierra Leone....