by admin | apr 2, 2015 | Neyðaraðstoð vegna ebólu
Fjölmiðlar í Sierra Leone hafa fjallað um stuðning Auroru við verkefni tengd Ebólu sem unnin eru í samvinnu við forsetafrú landsins. Hluti af þessum styrk fór í að gefa mat til þeirra sem minnst mega sín og voru veglegar matargjafir afhentar meðal annars til...
by admin | mar 15, 2015 | Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur
Hljómsveitir og tónlistarmenn, hönnuðir og arkitektar mættust í pop-up borg framtíðarinnar í porti Listasafns Reykjavíkur laugardagskvöldið 14.mars í Götu-partý Kraums og Hönnunarsjóðs Auroru. Þeir tónlistarmenn sem komu fram voru: Retro Stefson, Sin Fang, Samaris,...
by admin | jan 23, 2015 | Neptune Isl
Aurora velgerðarsjóður hefur tekið við rekstri fjögurra löndunar- og fiskvinnslustöðva í Síerra Leóne ásamt félaginu Neptune Holding og stjórnvöldum í landinu. Samningar þess efnis voru undirritaðir í Freetwon í Síerra Leóne í dag, á 8 ára afmæli Auroru...
by admin | jan 21, 2015 | Uncategorized
Aurora velgerðasjóður auglýsti á dögunum eftir aðila í stöðu framkvæmdastjóra velgerðamála þar sem sjóðurinn ætlar að ráðast í nokkur metnaðarfull verkefni á næstunni í Sierra Leone. Það er skemmst frá því að segja að um 150 manns sóttu um starfið á Íslandi og 50...
by admin | des 22, 2014 | Uncategorized
Laugardaginn 13. desember birtist þessi grein í Morgunblaðinu.