by admin | okt 16, 2015 | Neptune Isl
Fyrsta skrefið í að opna fiskvinnslustöðina í Tombo, Sierra Leone var tekið þann 25 september 2015 þegar farið var að selja ís til viðskiptavina. Viðskiptavinirnir eru fyrst og fremst þeir sem tengjast fiskveiðum en einnig aðrir t.d. konur sem eru með litla sölubása...
by admin | sep 9, 2015 | GGEM
Mary Roberts er ein þeirra sjálfstætt starfandi kvenna í Sierra Leone sem hafa fengið svokallað smálán (e. Microcredit) frá Aurora velgerðasjóði í gegnum GGEM (Grassroot Gender Empowerment Movement). Mary fékk 3 milljónir Leone (rúmlega 80.000 kr.) að láni í janúar...
by admin | ágú 11, 2015 | Uncategorized
Auður hefur gengt starfi framkvæmdastjóra Aurora velgerðasjóðs undanfarin fimm ár. Hún hefur nú flust búferlum til Hollands ásamt fjölskyldu sinni og lét af störfum í byrjun ágúst. Aurora hefur sinnt þróunarstarfi víðsvegar um heim undanfarin ár en hefur nú ákveðið...
by admin | apr 29, 2015 | Uncategorized
Regína hefur gegnt starfi forstöðumanns greiningardeildar Arion banka frá því í nóvember 2013. Áður starfaði Regína sem hagfræðingur á hagfræðisviði Seðlabankans frá árinu 2007. Hún var verkefnastjóri hjá Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) í Guyana frá 2005 til...
by admin | apr 11, 2015 | Neyðaraðstoð vegna ebólu
Frú Sia Nyama Koroma forsetafrú Sierra Leone sendi Ólafi Ólafssyni stjórnarformanni einstaklega fallegt þakkarbréf. Í bréfinu þakkar hún þann mikla stuðning sem Ólafur og Aurora velgerðasjóður hafa sýnt löndum hennar nú á erfiðum tímum í baráttu við Ebólu en...