by admin | mar 18, 2016 | Funded Projects and Donations, ICT trainings, Tölvunámskeið
Aurora velgerðarsjóður í samstarfi með SAMSKIP og Idt labs héldu frítt tölvunámskeið fyrir 85 ungmenni í Freetown, höfuðborg Sierra Leone. Unga fólkið sótti vikulangt námskeið um notkun internetsins og helstu forrita á borð við Excel og Word. Að námskeiðinu loknu voru...
by admin | jan 18, 2016 | Hreinlætisaðstaða
Aurora velgerðasjóður hefur skrifað undir samning við sveitarstjórnina í Goderich, Sierra Leone um að byggja 8 salerni og 2 sturtuaðstöður á sameiginlegu svæði í Goderich, en íbúar þessa svæðis hafa ekki aðgang að neinu slíku. Þar að auki mun sveitastjórnin, með...
by admin | jan 11, 2016 | Uncategorized
Árið 2015 var gott ár í starfi Auroru velgerðasjóðs, en þetta var áttunda starfsár sjóðsins. Styrkt voru 7 mismunandi verkefni fyrir samtals tæplega 59 milljónir króna. Í heild hefur sjóðurinn styrkt verkefni fyrir um samtals 742 milljónir króna frá stofnun árið 2007...
by admin | des 20, 2015 | Kraumur
Það var mikil gleði í Vonarstrætinu þann 17. desember þegar Kraumur tilkynnti hvaða 6 íslensku tónlistarmenn og hljómsveitir hljóta Kraumsverðlaunin í ár! Listamennirnir sem þóttu skara fram úr í gæðum og frumleika þetta árið eru Dj flugvél og geimskip fyrir sína...
by admin | okt 26, 2015 | ACTB
Aruna Sesay rekur sitt eigið fyrirtæki Macro Investment, sem selur fylgihluti fyrir tölvur og ýmis ritföng. Aruna fékk smálán (e. micro credit) uppá 40m. SLL (u.þ.b. 1m kr.) frá Aurora velgerðasjóði, í gegnum smálánafyrirtækið A Call To Business Trading Limited,...