by admin | nóv 22, 2021 | Sweet Salone
Fyrstu helgina í nóvember var haldinn Sweet Salone markaður í Mengi í Reykjavík. Allar Sweet Salone vörurnar eru handgerðar af handverksfólki í Sierra Leone og eru meðal annars unnar í samstarfi við færa íslenska hönnuði en gámur með nýjum vörum hafði nýlega komið til...
by admin | nóv 17, 2021 | Sweet Salone
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að við höfum hafið samstarf við nýjan hönnuð undir merkjum Sweet Salone. The Green Giraffe er verkefni sem hefur það að aðalmarkmiði að styðja við og styrkja samfélög í Freetown í gegnum umhverfisvæna og sjálfbæra...
by admin | júl 3, 2016 | Neistinn og Kraftur
Laugardaginn 2. júlí var Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, og Krafti, stuðningsfélagi ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein, afhentar rúmar 7 milljónir króna sem safnast höfðu á vegum Hrossarækt.is með sölu happdrættismiða. Aurora velgerðasjóður tók...
by admin | jún 23, 2016 | GGEM
Skrifað var undir nýjan lánasamning milli Auroru velgerðasjóðs og Grassroot Gender Empowerment Movement (GGEM) í Freetown þann 2. júní 2016. Markmið lánveitingarinnar er að styðja við bakið á einstaklingum og smærri fyrirækjum og um leið auka veg hagþróunar í Sierra...
by admin | apr 15, 2016 | Neistinn og Kraftur
Aurora velgerðasjóður lagði 5 milljónir króna tilí söfnunar Hrossaræktar.is til styrktar Neistanum, styrktarfélags hjartveikra barna, og Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein. Styrkurinn var afhentur laugardaginn 9. apríl í miðri...