Afhending skóla í Fasewaya í Koniadugu héraði.

Afhending skóla í Fasewaya í Koniadugu héraði.

Í marsmánuði afhenti Unicef þorpsbúum í Fasewana nýja skólabyggingu en hún var byggð fyrir tilstuðlan Auroru velgerðasjóðs. Lóa Magnúsdóttir, starfsmaður Unicef Island er stödd í Sierra Leone um þessar mundir og var viðstödd afhendinguna ásamt menntamálaráðherra...
Kraumur kveður sér hljóðs

Kraumur kveður sér hljóðs

Kraumur, nýr sjálfstætt starfandi sjóður og starfsemi sem hefur það að markmiði að efla íslenskt tónlistarlíf, hefur kynnt sín fyrstu verkefni og stuðning við unga íslenska tónlistarmenn og hljómsveitir. Á yfirstandandi starfsári mun Kraumur meðal annars greiða leið...
Menntamálaráðherra Sierra Leone heimsótti Ísland

Menntamálaráðherra Sierra Leone heimsótti Ísland

Menntamálaráðherra Síerra Leóne, Dr. Minkailu Bah, heimsótti Ísland fyrir skemmstu til að veita viðtöku styrk frá Aurora velgerðasjóði. Nýtti ráðherrann tækifærið og hitti menntamálaráðherra Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur ásamt því að heimsækja ýmsar stofnanir og...
Horft yfir sjóndeildarhringinn úr Þjóðminjasafninu

Horft yfir sjóndeildarhringinn úr Þjóðminjasafninu

„Megi velgerðasjóðurinn Aurora gera sem flestum kleift að sjá yfir sjóndeildarhringinn!“ sagði Ingibjörg Kristjánsdóttir, stjórnarformaður Aurora, meðal annars þegar hún setti samkomu í Þjóðminjasafninu á miðvikudaginn var, 23. janúar, í tilefni af því að tilkynnt var...
Aurora velgerðasjóður ráðstafar 210 milljónum króna til fjögurra styrktarverkefna hérlendis og í Afríku

Aurora velgerðasjóður ráðstafar 210 milljónum króna til fjögurra styrktarverkefna hérlendis og í Afríku

Stjórn Aurora velgerðasjóðs kynnti í dag þá ákvörðun sína að ráðstafa alls 210 milljónum króna til fyrstu styrktarverkefna sjóðsins. Hjónin Ingibjörg Kristjánsdóttir landslags-arkitekt og Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa og Alfesca, stofnuðu velgerðasjóðinn...