Saga frá Sierra Leone

Saga frá Sierra Leone

UNICEF á Íslandi sendi okkur þessa stuttu frásögn frá Síerra Leóne sem starfsmenn UNICEF þar skrifuðu eftir heimsókn í einn af skólunum sem byggður var fyrir stuðning Auroru-sjóðsins. Í frásögninni er meðal annars tekið viðtal við átta barna móður, Kadiatu Kaloko, sem...
Kraumsverðlaunin 2008 tilkynnt

Kraumsverðlaunin 2008 tilkynnt

Síðastliðinn föstudag, 28. nóvember var tilkynnt um tilnefningar og verðlaunaplötur Kraumsverðlaunanna í fyrsta sinn. Kraumsverðlaunin 2008 hljóta; Agent Fresco fyrir Lightbulb Universe, FM Belfast fyrir How to Make Friends, Hugi Guðmundsson fyrir Apocrypha, Ísafold...
Kraumur – ný heimasíða

Kraumur – ný heimasíða

Dómnefnd Kraumsverðlaunanna hóf formlega störf í byrjun mánaðarins og vinnur nú hörðum höndum að því ná niðurstöðu um hvaða plötur verða tilnefndar til fyrstu Kraumsverðlaunanna.Ný heimasíða fyrir Kraum og kraumsverðlaunin hefur verið opnuð og óskar dómnefnin eftir...
Kraumsverðlaunin afhent í fyrsta sinn í ár

Kraumsverðlaunin afhent í fyrsta sinn í ár

Metnaður og frumleiki í íslenskri plötugerð verðlaunaður með nýjum verðlaunum Kraumsverðlaunin eru ný plötuverðlaun, sett á fót í þeim tilgangi að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna – og verðlauna og vekja sérstaka athygli á þeim...
Opnun Fuglasafns Sigurgeirs

Opnun Fuglasafns Sigurgeirs

Sunnudaginn 17. ágúst síðastliðinn var Fuglasafn Sigurgeirs formlega opnað við hátíðlega athöfn. Blíðskapar veður var við athöfnina og voru rúmlega 200 manns samankomnir til að fagna þessum áfanga. Valgerður Sverrisdóttir þingmaður flutti kveðju þingmanna, Margrét...