by admin | jún 24, 2009 | Kraumur
Tankurinn var reistur árið 1925 til geymslu á lýsi en var breytt í atvinnuhúsnæði árið 1980. Ýmis starfsemi hefur verið í Tankinum síðan þá, m.a. bátasmiðja, trésmíðaverkstæði og nú síðast beitningaraðstaða. Eftir miklar endurbætur var aðstaðan orðin boðleg til að...
by admin | maí 27, 2009 | Hönnunarsjóður Auroru
Þann 20.maí síðastliðinn fór fram fyrsta úthlutun úr Hönnunarsjóði Auroru til íslenskra hönnuða. Veittir voru sjö styrkir til hönnuða samtals 11 milljónir króna og tveggja samstarfsverkefna sjóðsins, samtals 1,5 milljónir króna. Sjóðurinn var stofnaður fyrr á árinu af...
by admin | maí 26, 2009 | Shelter for Life
Aurora velgerðasjóður styrkir verkefni í Nepal „Shelter for Life“ sem er á vegum bandarísku hjálparstofnunarinnar „Beyond Tears Worldwide“ Tilgangur verkefnisins er að skapa umhverfisvæn heimili „Shelter for Life“, með því að útvega...
by admin | apr 3, 2009 | Kraumur
Kraumur tónlistarsjóður kynnir í dag fyrstu úthlutanir sínar og stuðning við íslenskt tónlistarlíf, tónlistarmenn og hljómsveitir árið 2009. Áhersla er lögð á innlend verkefni og starfsemi listamanna og hljómsveita hérlendis í stuðningi Kraums í ár, allt frá plötugerð...
by admin | feb 13, 2009 | Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Menntaverkefni SL, Menntun stúlkna, MUSMAP, RKI, Útvarpsverkefni Mozambique
Stjórn Auroru velgerðasjóðs hefur úthlutað alls 111,5 milljónum króna í styrki til sex verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkjunum Síerra Leóene og Mósambík, þar af til fjögurra verkefna sem sjóðurinn hefur ekki styrkt áður. Stjórn...