Sviðslistir, Rústabjörgunarsveitin Ársæll og sýning Louise Bourgouis í Listasafni Íslands eru ný styrktarverkefni Auroru velgerðasjóðs

Sviðslistir, Rústabjörgunarsveitin Ársæll og sýning Louise Bourgouis í Listasafni Íslands eru ný styrktarverkefni Auroru velgerðasjóðs

Í dag 16.febrúar úthlutar Aurora  Velgerðasjóður í fjórða sinn um 100 milljónum króna til sex verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkinu Síerra Leóne. Styrkur til sviðslista: Sviðslistir á Íslandi eru í mikilli framþróun og hefur...
Kraumslistinn 2010

Kraumslistinn 2010

Kraumslistinn – árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs til þeirra verka í íslenskri plötuútgáfu sem þótt hafa framúrskarandi og spennandi á árinu – var kynntur þriðja árið í röð miðvikudaginn 22. desember. Árni Matthíasson, formaður dómnefndar, kynnti...
Haustúthlutun Hönnunarsjóðsins

Haustúthlutun Hönnunarsjóðsins

Hönnunarsjóður Auroru veitir 6.000.000 til fjögurra verkefna.  Þetta er fimmta úthlutun úr sjóðnum síðan hann var stofnaður þann 13.febrúar 2009.  Ákveðið var að hafa þrjár úthlutanir á þessu ári til þess að koma til móts við verkefnahraða. Þriðja úthlutun...
Útvarp barna í Mósambík

Útvarp barna í Mósambík

Á hverjum laugardagsmorgni kveikja þúsundir barna á útvarpinu til  að hlusta á Paulo Manjate, 16 ára útvarpsmann sem sér um vinsælan þátt í útvarpi barna í Mósambík.. Á síðastliðnu ári styrkti Aurora Velgerðasjóður verkefni Unicef á Íslandi í Mosambík. Þetta er...
Brúðuheimar

Brúðuheimar

Lista- og menningarmiðstöðin Brúðuheimar var opnuð í Borgarnesi í gær við hátíðlega athöfn í gömlu kaupfélagshúsunum í Englendingavík innan við Brákarsund.  Þar eru brúður í öllum mögulegum myndum í aðalhlutverki. Það var Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti,...