by admin | feb 16, 2011 | Ársæll, Barnavernd, Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Listasafn Íslands, Menntaverkefni SL, Sviðslistir
Í dag 16.febrúar úthlutar Aurora Velgerðasjóður í fjórða sinn um 100 milljónum króna til sex verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkinu Síerra Leóne. Styrkur til sviðslista: Sviðslistir á Íslandi eru í mikilli framþróun og hefur...
by admin | des 22, 2010 | Kraumur
Kraumslistinn – árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs til þeirra verka í íslenskri plötuútgáfu sem þótt hafa framúrskarandi og spennandi á árinu – var kynntur þriðja árið í röð miðvikudaginn 22. desember. Árni Matthíasson, formaður dómnefndar, kynnti...
by admin | okt 21, 2010 | Hönnunarsjóður Auroru
Hönnunarsjóður Auroru veitir 6.000.000 til fjögurra verkefna. Þetta er fimmta úthlutun úr sjóðnum síðan hann var stofnaður þann 13.febrúar 2009. Ákveðið var að hafa þrjár úthlutanir á þessu ári til þess að koma til móts við verkefnahraða. Þriðja úthlutun...
by admin | jún 11, 2010 | Útvarpsverkefni Mozambique
Á hverjum laugardagsmorgni kveikja þúsundir barna á útvarpinu til að hlusta á Paulo Manjate, 16 ára útvarpsmann sem sér um vinsælan þátt í útvarpi barna í Mósambík.. Á síðastliðnu ári styrkti Aurora Velgerðasjóður verkefni Unicef á Íslandi í Mosambík. Þetta er...
by admin | maí 21, 2010 | Brúðuheimar
Lista- og menningarmiðstöðin Brúðuheimar var opnuð í Borgarnesi í gær við hátíðlega athöfn í gömlu kaupfélagshúsunum í Englendingavík innan við Brákarsund. Þar eru brúður í öllum mögulegum myndum í aðalhlutverki. Það var Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti,...