Reynslunni ríkari

Reynslunni ríkari

Hönnunarsjóður Auroru ásamt nokkrum styrkþegum hans miðla af reynslu sinni á tímamótum í starfsemi sjóðsins í fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands, fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20 í Hafnarhúsi. Aurora Velgerðarsjóður,...
Kraumur úthlutar til Innrásinnar 2011

Kraumur úthlutar til Innrásinnar 2011

Kraumur tónlistarsjóður kynnti fimmtudaginn 13. júlí úthlutun sína til verkefna íslenskra listamanna og hljómsveita sem taka þátt í Innrás Kraums 2011. Verkefnavalið er fjölbreytt og tónlistarstefnur margar, allt frá klassískum ljóðasöng yfir í þungarokk og...
Kraumur úthlutar

Kraumur úthlutar

Kraumur tónlistarsjóður kynnti í dag úthlutun sína til verkefna listamanna, hljómsveita og annarra aðila á sviði íslenskrar tónlistar. Meðal þeirra sem hljóta stuðning eru hljómsveitirnar Pascal Pinon, Árstíðir og Endless Dark við kynningu á sér og tónlist sinni á...
Árangursmat dóttursjóðanna kynnt

Árangursmat dóttursjóðanna kynnt

Góð mæting var í stofu 101 á Háskólatorgi þegar Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands kynnti árangursmat sitt á starfsemi og styrkveitingum dóttursjóðanna.. Markmið með gerð árangursmatsins var fyrst og fremst að aðstoða stjórnendur sjóðanna til að meta það starf sem...