Kraumslistinn valinn í fimmta sinn

Kraumslistinn valinn í fimmta sinn

Kraumslistinn 2012, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, var kynntur í dag. Á Kraumslistanum er að finna sex plötur sem allar bera þess merki að mikið hefur verið í þær lagt. Hér er að finna vönduð verk eftir leitandi, framsækið og umfram allt framúrskarandi...
Hönnunarsjóður Auroru úthlutar

Hönnunarsjóður Auroru úthlutar

Gleðin var við völd í Vonarstrætinu þegar Hönnunarsjóðurinn úthlutaði 6,5 milljónum.  Ostwald Helgason, Spark Design Space og Vöruhönnuðaverkefnið Textasíða voru meðal þeirra sem fengu styrk. Sjóðurinn hefur nú úthlutað 17 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefna á...
Umsóknarfrestur er liðinn 

Umsóknarfrestur er liðinn 

Aurora velgerðasjóður tók á móti umsóknum til 1.nóvember fyrir úthlutun 2013.  Sjóðnum bárust fjöldinn allur af fjölbreyttum umsóknum og verðum við í sambandi við umsækjendur á næstu vikum.  Árleg úthlutun verður síðan í...
ASCHOBI frumsýnir á tískuvikunni í París

ASCHOBI frumsýnir á tískuvikunni í París

ASCHOBI hönnunarmerkið var frumsýnt á tískuvikunni í París við góðar undirtektir.  Aurora velgerðasjóður styrkti gerð viðskiptaáætlunar  árið 2009 fyrir hönnuðinn Adömu Kai sem kemur frá Sierra Leone.
Hönnunarsjóður Auroru úthlutar 10 milljónum

Hönnunarsjóður Auroru úthlutar 10 milljónum

Sjö framúrskarandi verkefni hljóta styrki í fyrri úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru 2012 þar á meðal hönnunartvíeykið Ostwald Helgason, Eygló og Barnafatamerkið As We Grow. Fyrri úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru var haldin með viðhöfn í Vonarstrætinu þar sem sjö ólík...