by admin | feb 23, 2022 | Funded Projects and Donations
Auroru barst beiðni fyrir nokkru síðan frá God’s Will Academy Junior Secondary School skólanum í Lunsar um að útvega tölvur fyrir skólann. Við ákváðum að svara kallinu og afhentum skólanum tölvur við viðhöfn í gær. Alls voru gefnar 7 borðtölvur, mýs og...
by admin | jan 24, 2022 | Other Courses and Trainings
Nemendur frá Listaháskóla Íslands eru komnir til Freetown og munu þau dvelja hér og læra og vinna næstu tvo mánuði, en þetta verkefni er styrkt af Erasmus+. Eva María Árnadóttir, sviðsforseti arkitektúrs, hönnunar og myndlistar við Listaháskólann, kom með þeim í...
by admin | jan 18, 2022 | Pottery School
Í síðustu viku voru settar upp nýjar sólarrafhlöður í Lettie Stuart keramiksetrinu sem viðbót við þær sem fyrir voru og eru notaðar sem orkugjafi fyrir setrið. Þessi aukning í sólarorku er liður í að uppfæra setrið og nútímavæða og mun gera keramikerum þess kleift að...
by admin | des 13, 2021 | Sweet Salone
Um nýliðna helgi var sendur gámur, fullur af Sweet Salone vörum, frá Freetown, annar gámur á árinu! Aurora teymið hefur undirbúið gáminn yfir nokkurn tíma og voru því spennt að ljúka þessu ferli og sjá gáminn standa fullhlaðinn og tilbúinn til brottfarar á höfninni í...
by admin | des 1, 2021 | Kraumur Music Awards
Líkt og kunnugt er stendur Aurora velgerðasjóður að Kraumsverðlaununum sem veitt eru fyrir útgefna tónlist. Í dag, þann 1. desember, á degi íslenskrar tónlistar hefur verið tilkynnt hvaða 21 tónlistarfólk og hljómsveitir hlutu tilnefningu til Kraumsverðlaunanna í ár....