Aurora webshop!

02.04.20

Aurora hefur verið að taka virkan þátt í lista- og handverksiðnaðinum í Sierra Leone í gegnum Sweet Salone verkefnið undanfarin ár. Íslenskar hönnunarvörur framleiddar í Sierra Leone hafa verið seldar í hinum ýmsu búðum á Íslandi. Vörurnar eru afrakstur samstarfs íslenskra hönnuða og síerra leónískra handverksmanna, en hönnuðirnir hafa heimsótt Sierra Leone nokkrum sinnum undanfarin ár (þú getur lesið allt um Sweet Salone verkefnið hér).

IÞar sem við viljum styðja enn fremur við handverkaiðnaðinn og koma vörunum okkar frá Sierra Leone á stærri markað kynnum við stolt til leiks nýju vefsíðu www.aurorawebshop.com. Þar geturðu fundið flestar Sweer Salone vörurnar okkar, hannaðar af mismunandi hönnuðum, t.d. 1+1+1, As We Grow, og Hugdetta.

Ef þig langar til að kaupa eitthvað af vörunum, vinsamlegast hafðu samband við hönnuðinn með tölvupósti (þú getur nálgast netfangið í lýsingu á hverri vöru). Þar sem vefsíðan er ennþá á byrjunarstigi viljum við benda á að í augnablikinu mun hún aðeins virka sem gallerí og ekki er hægt að versla beint af síðunni. Þess vegna þarf að hafa samband við hvern hönnuð fyrir sig fyrir pantanir á vörum.

 

The Journey of Margret Yankin Mansaray

The Journey of Margret Yankin Mansaray

                                                                                                                                                                                                      We are thrilled to highlight the inspiring journey of Margret...

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

Aurora Foundation Celebrates Grand Opening of The Aurora House

On February 5, 2025, Aurora Foundation marked a monumental milestone with the grand opening of its new office and shop, The Aurora House, located at 35 Fraser Street, Freetown, Sierra Leone. This event, attended by esteemed government officials, UN agencies, nonprofit...