Aurora opnar nýja skrifstofu í Freetown

02.06.17

Í dag er stór dagur í starfsemi Aurora Foundation hér í Sierra Leone því við höfum opnað nýja skrifstofu hér í Freetown. Aurora hefur á síðustu 10 árum stutt við margs konar verkefni hér í Sierra Leone og opnar nú sitt fyrsta útibú.

Aurora fagnar nú 10 ára starfsafmæli sínu en sjóðurinn var stofnaður í janúar 2007. Það er því við hæfi að fagna þeim tímamótum með þessum hætti, sem mun án efa styrkja enn frekar gott samband sjóðsins við þetta magnaða land.

Við opnun skrifstofunnar tók Foday Balama Serray til starfa og er hann fyrsti starfsmaðurinn sem við ráðum til okkar hér í Sierra Leone. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn til starfa og við hlökkum til þess að vinna með honum í framtíðinni!

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

First Artisan Meet-Up at Aurora House:

On Tuesday, November 12th, the Aurora Foundation hosted its very first Artisan Meet-Up at the Aurora House, marking a significant milestone in our ongoing efforts to support and empower local artisans in Sierra Leone. This event brought together a vibrant group of...

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Inkundula Festival: A Celebration of Sierra Leone’s Creative Spirit

Aurora Foundation is proud to have sponsored the inaugural Inkundula Festival, a vibrant three-day celebration of Sierra Leone’s dynamic arts and culture scene. The festival began on the evening of October 31st at the Aurora House, where the atmosphere was alive with...